Lundúnastrætó hlaðinn þráðlaust Finnur Thorlacius skrifar 28. ágúst 2014 11:13 Grænir strætisvagnar í London. Í Lundúnum eru nú 800 Hybrid strætisvagnar og nokkrir vagnar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni. Vandinn með báðar gerðir þessara vagna er að hleðsla þeirra tæmist mjög fljótt. Til að auka drægni Hybrid vagnanna hafa nú verið settar upp þráðlausar hleðslustöðvar á fjórum stöðvum til að byrja með þar sem vagnarnir fá hleðslu á biðstöðvum án þess að það þurfi að tengja þá, heldur hlaðast þeir þráðlaust. Því ganga þeir nú í minna mæli á þeim dísilvélum sem taka við þegar rafhleðsla þeirra klárast. Fleiri slíkar stöðvar verða settar upp á næstu misserum í viðleytni borgaryfirvalda til að minnka mengun á strætum borgarinnar. Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent
Í Lundúnum eru nú 800 Hybrid strætisvagnar og nokkrir vagnar sem ganga eingöngu fyrir rafmagni. Vandinn með báðar gerðir þessara vagna er að hleðsla þeirra tæmist mjög fljótt. Til að auka drægni Hybrid vagnanna hafa nú verið settar upp þráðlausar hleðslustöðvar á fjórum stöðvum til að byrja með þar sem vagnarnir fá hleðslu á biðstöðvum án þess að það þurfi að tengja þá, heldur hlaðast þeir þráðlaust. Því ganga þeir nú í minna mæli á þeim dísilvélum sem taka við þegar rafhleðsla þeirra klárast. Fleiri slíkar stöðvar verða settar upp á næstu misserum í viðleytni borgaryfirvalda til að minnka mengun á strætum borgarinnar.
Mest lesið Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Hafa drepið 34 í árásum á meinta smyglara Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Klukkustunda bið eftir dekkjaskiptum í vetrarparadísinni Veður Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent