Fríar sætaferðir frá Suðurlandi – verður Silfurskeiðin undir í baráttunni um stúkuna? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2014 17:15 Guðmunda Brynja Óladóttir, til hægri, er fyrirliði og markahæsti leikmaður Selfossliðsins. Vísir/Valli Laugardagurinn 30. Ágúst 2014 er sögulegur dagur fyrir Selfyssingar því spilar kvennalið Selfoss sinn fyrsta bikarúrslitaleik þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Laugardalsvellinum. Á heimasíðu Ungmennafélags Selfoss má finna frétt um leikinn en þar kemur fram að það ríkir mikil eftirvænting á öllu Suðurlandi fyrir leiknum. Knattspyrnudeild Selfoss hefur skipulagt mikla dagskrá í kringum leikinn og það verður stanslaus dagskrá á Hótel Selfossi frá hádegi á leikdegi. Guðmundur Tyrfingsson býður einnig öllum Sunnlendingum fríar sætaferðir á leikinn og fara rútur frá öllum helstu þéttbýliskjörnum Suðurlands. Skráning í sætaferðirnar fer fram á netfanginu umfs@umfs.is og á skrifstofu Umf. Selfoss í síma 482-2477. Selfoss komst í úrslitaleikinn eftir sigur á Fylki í vítakeppni í undanúrslitunum en þá fjölmenntu Selfyssingar í Árbæinn og settu mikinn svip á nýju stúkuna á Fylkisvelli. Sá stuðningur átti örugglega mikinn þátt í því Selfossstelpunum tókst að skrifa nýjan kafla í sögu félagsins. Það má því búast við mörgum stuðningsmönnum Selfossliðsins í stúkunni og jafnvel spurning um hvort Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit þeirra Stjörnumanna, verði jafnvel undir í baráttunni um stúkuna á morgun. Úrslitaleikur Stjörnunnar og Selfoss hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD sem og hér á Vísi. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira
Laugardagurinn 30. Ágúst 2014 er sögulegur dagur fyrir Selfyssingar því spilar kvennalið Selfoss sinn fyrsta bikarúrslitaleik þegar liðið mætir Íslandsmeisturum Stjörnunnar á Laugardalsvellinum. Á heimasíðu Ungmennafélags Selfoss má finna frétt um leikinn en þar kemur fram að það ríkir mikil eftirvænting á öllu Suðurlandi fyrir leiknum. Knattspyrnudeild Selfoss hefur skipulagt mikla dagskrá í kringum leikinn og það verður stanslaus dagskrá á Hótel Selfossi frá hádegi á leikdegi. Guðmundur Tyrfingsson býður einnig öllum Sunnlendingum fríar sætaferðir á leikinn og fara rútur frá öllum helstu þéttbýliskjörnum Suðurlands. Skráning í sætaferðirnar fer fram á netfanginu umfs@umfs.is og á skrifstofu Umf. Selfoss í síma 482-2477. Selfoss komst í úrslitaleikinn eftir sigur á Fylki í vítakeppni í undanúrslitunum en þá fjölmenntu Selfyssingar í Árbæinn og settu mikinn svip á nýju stúkuna á Fylkisvelli. Sá stuðningur átti örugglega mikinn þátt í því Selfossstelpunum tókst að skrifa nýjan kafla í sögu félagsins. Það má því búast við mörgum stuðningsmönnum Selfossliðsins í stúkunni og jafnvel spurning um hvort Silfurskeiðin, stuðningsmannasveit þeirra Stjörnumanna, verði jafnvel undir í baráttunni um stúkuna á morgun. Úrslitaleikur Stjörnunnar og Selfoss hefst klukkan 16.00 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og Stöð 2 Sport HD sem og hér á Vísi.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Fleiri fréttir Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Sjá meira