Uppselt í hópferðina á San Siro Kristinn Páll Teitsson skrifar 12. ágúst 2014 16:00 Úr leik Stjörnunnar og Lech Poznan. Vísir/Arnþór Uppselt er í hópferð Úrval Útsýnar á leik Stjörnunnar og Inter í Mílanó þann 28. ágúst næstkomandi en þetta staðfesti Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýns við Vísi rétt í þessu. Um er að ræða einn stærsta leik sem íslenskt félagslið hefur leikið og var mikil eftirspurn eftir miðum. „Við settum þetta af stað klukkan 5 í gær og þetta kláraðist í hádeginu í dag. Það var tæpur sólarhringur sem þetta tók. Við vorum með 174 sæti,“ sagði Sigurður sem útilokaði ekki að bætt yrði við sætum. „Við erum að skoða okkar möguleika þar, við viljum hjálpa sem flestum og við erum að líta á 2-3 möguleika en það verður aldrei neitt gríðarlegt magn. Það er ekki á hverjum degi sem íslenskt lið leikur á San Siro,“ sagði Sigurður sem staðfesti að hægt væri að kanna möguleikann á að fá staka miða á leikinn. „Það má senda okkur póst og sjá hvað við getum gert.“ Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Draumadráttur fyrir Stjörnumenn Lið Internazionale frá Mílanó verða fyrstu Meistaradeildarsigurvegararnir sem leika á íslenskri grundu. 9. ágúst 2014 08:00 Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Tveir leikir Stjörnunnar færðir vegna leikjanna við Inter Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta leikdögum á tveimur leikjum Stjörnunnar en þetta er gert vegna þátttöku Stjörnunnar í Evrópudeild UEFA. 11. ágúst 2014 16:58 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Uppselt er í hópferð Úrval Útsýnar á leik Stjörnunnar og Inter í Mílanó þann 28. ágúst næstkomandi en þetta staðfesti Sigurður Gunnarsson, deildarstjóri íþróttadeildar Úrvals Útsýns við Vísi rétt í þessu. Um er að ræða einn stærsta leik sem íslenskt félagslið hefur leikið og var mikil eftirspurn eftir miðum. „Við settum þetta af stað klukkan 5 í gær og þetta kláraðist í hádeginu í dag. Það var tæpur sólarhringur sem þetta tók. Við vorum með 174 sæti,“ sagði Sigurður sem útilokaði ekki að bætt yrði við sætum. „Við erum að skoða okkar möguleika þar, við viljum hjálpa sem flestum og við erum að líta á 2-3 möguleika en það verður aldrei neitt gríðarlegt magn. Það er ekki á hverjum degi sem íslenskt lið leikur á San Siro,“ sagði Sigurður sem staðfesti að hægt væri að kanna möguleikann á að fá staka miða á leikinn. „Það má senda okkur póst og sjá hvað við getum gert.“
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Draumadráttur fyrir Stjörnumenn Lið Internazionale frá Mílanó verða fyrstu Meistaradeildarsigurvegararnir sem leika á íslenskri grundu. 9. ágúst 2014 08:00 Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Tveir leikir Stjörnunnar færðir vegna leikjanna við Inter Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta leikdögum á tveimur leikjum Stjörnunnar en þetta er gert vegna þátttöku Stjörnunnar í Evrópudeild UEFA. 11. ágúst 2014 16:58 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Fleiri fréttir Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sjá meira
Draumadráttur fyrir Stjörnumenn Lið Internazionale frá Mílanó verða fyrstu Meistaradeildarsigurvegararnir sem leika á íslenskri grundu. 9. ágúst 2014 08:00
Fyrri leikur Stjörnunnar og Inter verður í Laugardalnum 20. ágúst Ítalska stórliðið Internazionale frá Mílanó mætir í Laugardalinn miðvikudaginn 20. ágúst og spilar við Stjörnuna í fyrri leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti.net fékk þetta staðfest frá Stjörnumönnum í kvöld. 8. ágúst 2014 18:16
Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10
Tveir leikir Stjörnunnar færðir vegna leikjanna við Inter Mótanefnd Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að breyta leikdögum á tveimur leikjum Stjörnunnar en þetta er gert vegna þátttöku Stjörnunnar í Evrópudeild UEFA. 11. ágúst 2014 16:58