Blindur á 323 km hraða Finnur Thorlacius skrifar 14. ágúst 2014 12:23 Mike Newman og Nissan GT-R bíllinn sem hann ók. Mike Newman á mörg metin á meðal blindra. Hann hafði áður ekið Porsche bíl á 300 km hraða og spíttbát á 150 km hraða. Mike bætti þó um betur í vikunni hvaða hraða á bíl varðar er hann ók Nissan GT-R á 323 km hraða og víst má telja að enginn annar blindur einstaklingur hafi ekið bíl hraðar. Met hans hefur verið viðurkennt af Guinness World Records. Metið setti Mike á Elvington flugvellinum í nágrenni York í Bretlandi. Hinn 52 ára blindi Mike Newman, sem fæddist blindur, er þó hvergi nærri hættur og hyggur á fleiri metbætingar og skiptir þá engu hvert farartækið er. Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent
Mike Newman á mörg metin á meðal blindra. Hann hafði áður ekið Porsche bíl á 300 km hraða og spíttbát á 150 km hraða. Mike bætti þó um betur í vikunni hvaða hraða á bíl varðar er hann ók Nissan GT-R á 323 km hraða og víst má telja að enginn annar blindur einstaklingur hafi ekið bíl hraðar. Met hans hefur verið viðurkennt af Guinness World Records. Metið setti Mike á Elvington flugvellinum í nágrenni York í Bretlandi. Hinn 52 ára blindi Mike Newman, sem fæddist blindur, er þó hvergi nærri hættur og hyggur á fleiri metbætingar og skiptir þá engu hvert farartækið er.
Mest lesið Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Vilja að ríkisstarfsmenn starfi til 73 ára aldurs Innlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Erlent