Alfreð: Verðum að bera virðingu fyrir Aberdeen | Myndband Kristinn Páll Teitsson skrifar 7. ágúst 2014 15:15 Alfreð Finnbogason. Vísir/Getty „Þú vilt alltaf ná að bæta við mörkum, við fengum fullt af færum í fyrri leiknum og náðum 2-0 sigri,“ sagði Alfreð Finnbogason, framherji Real Sociedad á blaðamannafundi fyrir seinni leik liðsins gegn Aberdeen í undankeppni Evrópudeildarinnar. „Við höfðum yfirhöndina í leiknum og náðum að setja tvö mörk og halda hreinu sem var mjög mikilvægt. Ef við náum að skora mark hér þurfa þeir að skora fjögur mörk.“ Alfreð gerði lítið úr þeim hugmyndum að einvígið væri unnið. „Við erum ekki komnir hingað með þá hugmynd að einvígið sé búið. Seinni hálfleikur er eftir og við verðum að bera virðingu fyrir Aberdeen. Það er enn nóg eftir af þessu einvígi og Við þurfum að vera einbeittir og koma af fullum krafti inn í þennan leik til þess að sigra,“ sagði Alfreð. Myndband frá blaðamannafundinum má sjá hér fyrir neðan. Evrópudeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira
„Þú vilt alltaf ná að bæta við mörkum, við fengum fullt af færum í fyrri leiknum og náðum 2-0 sigri,“ sagði Alfreð Finnbogason, framherji Real Sociedad á blaðamannafundi fyrir seinni leik liðsins gegn Aberdeen í undankeppni Evrópudeildarinnar. „Við höfðum yfirhöndina í leiknum og náðum að setja tvö mörk og halda hreinu sem var mjög mikilvægt. Ef við náum að skora mark hér þurfa þeir að skora fjögur mörk.“ Alfreð gerði lítið úr þeim hugmyndum að einvígið væri unnið. „Við erum ekki komnir hingað með þá hugmynd að einvígið sé búið. Seinni hálfleikur er eftir og við verðum að bera virðingu fyrir Aberdeen. Það er enn nóg eftir af þessu einvígi og Við þurfum að vera einbeittir og koma af fullum krafti inn í þennan leik til þess að sigra,“ sagði Alfreð. Myndband frá blaðamannafundinum má sjá hér fyrir neðan.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk Sjá meira