Inter ekki tilbúið að víxla á leikdögum | Boltinn hjá UEFA Kristinn Páll Teitsson skrifar 8. ágúst 2014 13:15 Leikmenn Stjörnunnar fagna eftir sigurinn í gær. Vísir/Adam Jastrzębowski Ítölsku risarnir í Inter eru ekki tilbúnir að skipta á leikdögum við Stjörnuna en fyrri leikur liðanna á að fara fram 21. september á Laugardalsvelli. Sama dag leikur íslenska kvennalandsliðið leik við Danmörku í undankeppni HM.Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, liðsstjóri Stjörnunnar og Victor Olsen, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar sitja þessa stundina fund með meðal annars Javier Zanetti, varaforseta Inter til þess að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Siggi staðfesti í samtali við fréttastofu 365 fyrir stuttu að engan bilbug væri að finna á Zanetti og félögum hjá Inter. Ítalirnir séu ekki tilbúnir að víxla á leikdögum líkt og Stjarnan lagði fram né færa leikinn fram um tvo daga. Boltinn liggur því hjá UEFA þessa stundina en knattspyrnusambandið þarf að finna sameiginlega lausn í þessu máli. Stjarnan hefur hingað til lagt fram nokkra möguleika en Inter hefur ekki samþykkt þá. Heitt var í hamsi á fundinum en Siggi bar Zanetti vel söguna þrátt fyrir að hann væri erfiður samningamaður. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira
Ítölsku risarnir í Inter eru ekki tilbúnir að skipta á leikdögum við Stjörnuna en fyrri leikur liðanna á að fara fram 21. september á Laugardalsvelli. Sama dag leikur íslenska kvennalandsliðið leik við Danmörku í undankeppni HM.Sigurður Sveinn Þórðarson, betur þekktur sem Siggi Dúlla, liðsstjóri Stjörnunnar og Victor Olsen, framkvæmdarstjóri knattspyrnudeildar Stjörnunnar sitja þessa stundina fund með meðal annars Javier Zanetti, varaforseta Inter til þess að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Siggi staðfesti í samtali við fréttastofu 365 fyrir stuttu að engan bilbug væri að finna á Zanetti og félögum hjá Inter. Ítalirnir séu ekki tilbúnir að víxla á leikdögum líkt og Stjarnan lagði fram né færa leikinn fram um tvo daga. Boltinn liggur því hjá UEFA þessa stundina en knattspyrnusambandið þarf að finna sameiginlega lausn í þessu máli. Stjarnan hefur hingað til lagt fram nokkra möguleika en Inter hefur ekki samþykkt þá. Heitt var í hamsi á fundinum en Siggi bar Zanetti vel söguna þrátt fyrir að hann væri erfiður samningamaður.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59 Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48 Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33 Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24 Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30 Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10 Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08 Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Í beinni: Barcelona - Inter | Þrennudraumur Börsunga lifir enn Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Stokke í raðir Aftureldingar Bikarvörnin hefst gegn Fram Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fékk sex leikja bann fyrir æðiskastið „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Sjáðu markið sem kom PSG í bílstjórasætið gegn Arsenal Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjá meira
Stjarnan komst áfram í Poznan | Myndir Stjarnan er komin áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan á útivelli. 7. ágúst 2014 12:59
Átjánfaldir Ítalíumeistarar til Íslands Stjörnumenn mæta stórliði Inter í 4. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 11:48
Arnar Már fékk draum sinn uppfylltan Arnar Már Björgvinsson fær að spila á San Siro. 8. ágúst 2014 11:33
Enginn eftir frá 2010 Það er óhætt að segja að lið Inter hafi breyst mikið á undanförnum árum. 8. ágúst 2014 12:24
Vidic og maðurinn með skottið á leið landsins Einn besti varnarmaður síðasta áratugar mætir Stjörnunni í umspili fyrir riðlakeppni Evrópudeildarinnar. 8. ágúst 2014 12:30
Stjarnan mætir Inter Stjarnan mætir ítalska stórveldinu Inter í undankeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í hádeginu í dag. 8. ágúst 2014 11:10
Stuðningsmenn Poznan fögnuðu Stjörnumönnum í leikslok Sem kunnugt er komust Stjörnumenn áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir markalaust jafntefli gegn Lech Poznan í Póllandi í gær. 8. ágúst 2014 08:08