Nýtt heimsmet í drifti Finnur Thorlacius skrifar 29. júlí 2014 14:31 Reglulega berast nú fréttir af því að nýtt heimsmet hafi verið sett í að drifta bílum, þ.e. að aka þeim á hlið samfellt sem lengsta vegalengd. Núna er metið semsagt komið í 144,1 km og tók það þýska ökumanninn Harald Müller 2 klukkutíma og 25 mínútur að bæta fyrra heimsmetið sem sett var á BMW M5 bíl og var 82,5 kílómetrar. Nýja metið var sett á Toyota GT86 bíl sem er talsvert aflminni bíll en BMW M5. Brautin, ef braut skildi kalla, er aðeins 225 metra langur hringur og er þyrlulendingarpallur. Það þurfti ansi mikið að væta brautina á meðan á mætbætingunni stóð, en annars hefðu dekk GT86 bílsins spænst undan bílnum mjög hratt. Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent
Reglulega berast nú fréttir af því að nýtt heimsmet hafi verið sett í að drifta bílum, þ.e. að aka þeim á hlið samfellt sem lengsta vegalengd. Núna er metið semsagt komið í 144,1 km og tók það þýska ökumanninn Harald Müller 2 klukkutíma og 25 mínútur að bæta fyrra heimsmetið sem sett var á BMW M5 bíl og var 82,5 kílómetrar. Nýja metið var sett á Toyota GT86 bíl sem er talsvert aflminni bíll en BMW M5. Brautin, ef braut skildi kalla, er aðeins 225 metra langur hringur og er þyrlulendingarpallur. Það þurfti ansi mikið að væta brautina á meðan á mætbætingunni stóð, en annars hefðu dekk GT86 bílsins spænst undan bílnum mjög hratt.
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent