Litlir kjötbúðingar: Heimalagaður réttur sem börnin elska 17. júlí 2014 18:00 MYND/Heilsutorg Sólveig á Heilsutorgi býður upp á þessa barnvænu uppskrift. Litlir kjötbúðingar í silikon formi: Innihald: 500 gr. hreint nautahakk 1/2 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 1 rifin gulrót steinselja fersk kúfaður lófi 3 msk. kotasæla 1 dl. eggjahvítur Átti tvo mais soðna í ísskápnum og skar baunirnar af og notaði í blönduna Krydd eftir smekk Ég notaði chillisalt-pipar-creola kryddAðferð: Skera grænmetið smátt Rífa gulrótina. Setja allt í hrærivélaskál og hnoða saman. Setja svo blönduna í silikon form og baka. Ég er með ofn án blásturs....og bakaði í 25min.Sósan: 1 dós sykurlausir tómatar 1 1/2 dl vatn 1 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 3 rif hvítlaukur Fersk basilika fullur lófi 1/4 rautt langt chilli 1 tsk. grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu. 2 msk. létt papriku ostur Salt og pipar Allt í blandarann nema osturinn Vinna í silkimjúka blöndu Síðan beint í pott og sjóða upp Bæta þá ostinum við og sjóða saman Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið
Sólveig á Heilsutorgi býður upp á þessa barnvænu uppskrift. Litlir kjötbúðingar í silikon formi: Innihald: 500 gr. hreint nautahakk 1/2 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 1 rifin gulrót steinselja fersk kúfaður lófi 3 msk. kotasæla 1 dl. eggjahvítur Átti tvo mais soðna í ísskápnum og skar baunirnar af og notaði í blönduna Krydd eftir smekk Ég notaði chillisalt-pipar-creola kryddAðferð: Skera grænmetið smátt Rífa gulrótina. Setja allt í hrærivélaskál og hnoða saman. Setja svo blönduna í silikon form og baka. Ég er með ofn án blásturs....og bakaði í 25min.Sósan: 1 dós sykurlausir tómatar 1 1/2 dl vatn 1 Rauð paprika 1/2 Rauðlaukur 3 rif hvítlaukur Fersk basilika fullur lófi 1/4 rautt langt chilli 1 tsk. grænmetiskraftur frá Himneskri hollustu. 2 msk. létt papriku ostur Salt og pipar Allt í blandarann nema osturinn Vinna í silkimjúka blöndu Síðan beint í pott og sjóða upp Bæta þá ostinum við og sjóða saman
Nautakjöt Sósur Uppskriftir Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið