Heimir: Jafntefli sanngjörn úrslit Kristinn Páll Teitsson skrifar 17. júlí 2014 22:30 „Við misstum aðeins einbeitinguna í stöðunni 1-0 og við hleyptum þeim í svæði sem við vildum reyna að loka á og við höfðum lokað vel á. Upp úr því kemur þetta víti og við fáum rautt spjald,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Við fengum færi til þess að klára leikinn en nýttum þau ekki. Þeir fengu að vísu líka sín færi svo jafntefli voru kannski sanngjörn úrslit.“ Heimir var gríðarlega ánægður með Kristján Gauti Emilsson en framherjinn hætti aldrei að berjast í leiknum. „Hann á hrós skilið því að hann virtist einfaldlega eflast við það að við misstum mann af velli og hann hætti aldrei. Þegar Jonathan fékk rautt fóru bakverðirnir þeirra upp og hann það opnaðist meira pláss fyrir hann.“ Heimir var nokkuð bjartsýnn fyrir seinni leikinn sem fer fram í Kaplakrika eftir viku. „Við eigum fína möguleika eftir að hafa náð þessum úrslitum. Nú er þetta undir okkur komið að undirbúa okkur rétt fyrir seinni leikinn. Möguleikarnir eru til staðar og við verðum einfaldlega að nýta þá,“ sagði Heimir sem var gríðarlega ánægður með hvít-rússnesku borgina Grodna. „Ég verð að viðurkenna það að þessi borg er frábær. Mjög falleg með fallegar byggingar og flottur völlur til að spila á. Ég gef þessari borg fína einkunn,“ sagði Heimir léttur að lokum. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
„Við misstum aðeins einbeitinguna í stöðunni 1-0 og við hleyptum þeim í svæði sem við vildum reyna að loka á og við höfðum lokað vel á. Upp úr því kemur þetta víti og við fáum rautt spjald,“ sagði Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, þegar Vísir heyrði í honum í kvöld. „Við fengum færi til þess að klára leikinn en nýttum þau ekki. Þeir fengu að vísu líka sín færi svo jafntefli voru kannski sanngjörn úrslit.“ Heimir var gríðarlega ánægður með Kristján Gauti Emilsson en framherjinn hætti aldrei að berjast í leiknum. „Hann á hrós skilið því að hann virtist einfaldlega eflast við það að við misstum mann af velli og hann hætti aldrei. Þegar Jonathan fékk rautt fóru bakverðirnir þeirra upp og hann það opnaðist meira pláss fyrir hann.“ Heimir var nokkuð bjartsýnn fyrir seinni leikinn sem fer fram í Kaplakrika eftir viku. „Við eigum fína möguleika eftir að hafa náð þessum úrslitum. Nú er þetta undir okkur komið að undirbúa okkur rétt fyrir seinni leikinn. Möguleikarnir eru til staðar og við verðum einfaldlega að nýta þá,“ sagði Heimir sem var gríðarlega ánægður með hvít-rússnesku borgina Grodna. „Ég verð að viðurkenna það að þessi borg er frábær. Mjög falleg með fallegar byggingar og flottur völlur til að spila á. Ég gef þessari borg fína einkunn,“ sagði Heimir léttur að lokum.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira