Hindberja- og rjómaostamúffur - UPPSKRIFT Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. júní 2014 21:00 Hindberja- og rjómaostamúffur 115 g mjúkur rjómaostur 4 msk mjúkt smjör 2 stór egg 3/4 bollar sykur 3/4 bollar mjólk 1 1/2 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 3 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1/4 tsk matarsódi 1 1/4 bollar hindber, fersk eða frosin Hitið ofninn í 215°C. Hrærið smjör og rjómaost saman í um þrjár mínútur. Bætið sykrinum saman við og hrærið vel. Bætið eggjunum við og blandið vel saman. Því næst blandið þið vanilludropum og mjólk vel saman við. Hrærið þurrefnum saman í annarri skál og blandið þeim síðan saman við smjörblönduna. Hrærið hindberjum varlega saman við. Setjið blönduna í möffinsform og bakið í fimm mínútur. Lækkið hitann í 375°C og bakið í 15 til 17 mínútur til viðbótar. Kælið í fimm mínútur. Fengið hér. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30 Pollapönkskaka og -snúðar - UPPSKRIFT Áfram Ísland! 9. maí 2014 16:30 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Hindberja- og rjómaostamúffur 115 g mjúkur rjómaostur 4 msk mjúkt smjör 2 stór egg 3/4 bollar sykur 3/4 bollar mjólk 1 1/2 tsk vanilludropar 2 bollar hveiti 3 tsk lyftiduft 1/2 tsk salt 1/4 tsk matarsódi 1 1/4 bollar hindber, fersk eða frosin Hitið ofninn í 215°C. Hrærið smjör og rjómaost saman í um þrjár mínútur. Bætið sykrinum saman við og hrærið vel. Bætið eggjunum við og blandið vel saman. Því næst blandið þið vanilludropum og mjólk vel saman við. Hrærið þurrefnum saman í annarri skál og blandið þeim síðan saman við smjörblönduna. Hrærið hindberjum varlega saman við. Setjið blönduna í möffinsform og bakið í fimm mínútur. Lækkið hitann í 375°C og bakið í 15 til 17 mínútur til viðbótar. Kælið í fimm mínútur. Fengið hér.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Tengdar fréttir Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30 Búðu til þitt eigið hnetusmjör - UPPSKRIFT Aðeins þrjú hráefni. 11. júní 2014 17:00 Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30 Pollapönkskaka og -snúðar - UPPSKRIFT Áfram Ísland! 9. maí 2014 16:30 Grænn og vænn þeytingur - UPPSKRIFT Gæti ekki verið einfaldara. 21. júní 2014 10:00 Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00 Kaffihristingur - UPPSKRIFT Tilvalinn á fallegum sumardögum. 23. júní 2014 18:00 Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Rabarbara- og bananamúffur - UPPSKRIFT Um að gera að nýta rabarbarann sem vex í garðinum. 12. júní 2014 18:30
Mojito-bollakökur - UPPSKRIFT Þessar girnilegu bollakökur er hægt að gera bæði áfengar eða óáfengar en þær eru afar gómsætar. 14. júní 2014 14:30
Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Tilvalið að útbúa þessa rétti fyrir kvöldið. 10. maí 2014 10:00
Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30