Formúla 1 metin á 900 milljarða króna Finnur Thorlacius skrifar 13. júní 2014 16:38 Bernie Ecclestone í góðra vina hópi. Það er ekki nema von að bros sjáist of á Bernie Ecclestone stærsta eiganda í Formúlu 1 því virði mótaraðarinnar er um 912 milljarðar króna. Þetta verðmat er tilkomið vegna þess að Liberty Global Pic sem er í eigu John Malone og fyrirtækið Discover Communications er í viðræðum um kaup á 49% á þessari stærstu mótaröð heims í bílasporti og kaupverð þess hluts yrði um 4 milljarðar Bandaríkjadala. Seljandi þessa 49% hluts er CVC Capital Partners og Lehman Brothers en þeir telja hinsvegar að virði Formúlu 1 sé 9 milljarðar Bandaríkjadala, eða 1.026 milljarðar króna. Það ber því nokkuð í milli viðsemjenda og alls ekki víst að nái saman milli þeirra. Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent
Það er ekki nema von að bros sjáist of á Bernie Ecclestone stærsta eiganda í Formúlu 1 því virði mótaraðarinnar er um 912 milljarðar króna. Þetta verðmat er tilkomið vegna þess að Liberty Global Pic sem er í eigu John Malone og fyrirtækið Discover Communications er í viðræðum um kaup á 49% á þessari stærstu mótaröð heims í bílasporti og kaupverð þess hluts yrði um 4 milljarðar Bandaríkjadala. Seljandi þessa 49% hluts er CVC Capital Partners og Lehman Brothers en þeir telja hinsvegar að virði Formúlu 1 sé 9 milljarðar Bandaríkjadala, eða 1.026 milljarðar króna. Það ber því nokkuð í milli viðsemjenda og alls ekki víst að nái saman milli þeirra.
Mest lesið Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Alelda bíll í Þórsmörk Innlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent