Vill taka þátt aftur í næstu viku Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. maí 2014 12:33 Aðstandendur Eurovision-keppninnar eru búnir að taka saman stutt myndband þar sem keppendur lýsa ánægju sinni með sigurvegara Eurovision í ár, austurríska klæðskiptinginn Conchitu Wurst. Meðal þeirra sem teknir eru tali eru Pollapönkararnir Óttarr Proppé og Arnar Þór Gíslason. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi eru þeir hæstánægðir með að Conchita hafi borið sigur úr býtum í gærkvöldi. Aðspurðir hvort þeir vilji taka aftur þátt í Eurovision segjast þeir vera meira en til. „Kannski aftur í næstu viku,“ segir Alþingismaðurinn Óttarr Proppé sem er fyrsti þingmaðurinn til að keppa í Eurovision. Eurovision Tengdar fréttir Evrópa ekki tilbúin fyrir fordómaleysi? Framlag drengjanna í Pollapönk endaði í 15. sæti af 26 þjóðum. 10. maí 2014 22:34 Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31 Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47 Púað á Rússana Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni. 10. maí 2014 21:58 Horfði á Eurovision í kjól Spéfuglinn Russell Brand hvatti Evrópubúa til að kjósa Austurríki. 11. maí 2014 12:18 Benedikt sextándi Uppröðun á stigakynnum í Eurovision í kvöld hefur verið kynnt. 10. maí 2014 17:07 Svona skiptust stig Íslands Íslendingar fengu 58 stig í Eurovision í kvöld. Mest fengum við 8 stig frá San Marínó. 10. maí 2014 22:54 Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05 Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00 ,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06 Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00 ,,Þetta er algjörlega súrrealískt'' Liðsmenn Pollapönks mæta í vinnuna á mánudagsmorgun eftir ótrúlegt Evrópuævintýri. 10. maí 2014 23:31 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Kosningin hafin - Sjáðu atriðið aftur Flutningurinn á No Prejudice heppnaðist vel. 10. maí 2014 21:15 Lentum í áttunda sæti í forkeppninni Hollendingar og Svíar voru efstir á okkar kvöldi. 11. maí 2014 10:36 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Aðstandendur Eurovision-keppninnar eru búnir að taka saman stutt myndband þar sem keppendur lýsa ánægju sinni með sigurvegara Eurovision í ár, austurríska klæðskiptinginn Conchitu Wurst. Meðal þeirra sem teknir eru tali eru Pollapönkararnir Óttarr Proppé og Arnar Þór Gíslason. Eins og sést í meðfylgjandi myndbandi eru þeir hæstánægðir með að Conchita hafi borið sigur úr býtum í gærkvöldi. Aðspurðir hvort þeir vilji taka aftur þátt í Eurovision segjast þeir vera meira en til. „Kannski aftur í næstu viku,“ segir Alþingismaðurinn Óttarr Proppé sem er fyrsti þingmaðurinn til að keppa í Eurovision.
Eurovision Tengdar fréttir Evrópa ekki tilbúin fyrir fordómaleysi? Framlag drengjanna í Pollapönk endaði í 15. sæti af 26 þjóðum. 10. maí 2014 22:34 Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31 Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59 Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47 Púað á Rússana Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni. 10. maí 2014 21:58 Horfði á Eurovision í kjól Spéfuglinn Russell Brand hvatti Evrópubúa til að kjósa Austurríki. 11. maí 2014 12:18 Benedikt sextándi Uppröðun á stigakynnum í Eurovision í kvöld hefur verið kynnt. 10. maí 2014 17:07 Svona skiptust stig Íslands Íslendingar fengu 58 stig í Eurovision í kvöld. Mest fengum við 8 stig frá San Marínó. 10. maí 2014 22:54 Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05 Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00 ,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06 Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00 ,,Þetta er algjörlega súrrealískt'' Liðsmenn Pollapönks mæta í vinnuna á mánudagsmorgun eftir ótrúlegt Evrópuævintýri. 10. maí 2014 23:31 Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55 Kosningin hafin - Sjáðu atriðið aftur Flutningurinn á No Prejudice heppnaðist vel. 10. maí 2014 21:15 Lentum í áttunda sæti í forkeppninni Hollendingar og Svíar voru efstir á okkar kvöldi. 11. maí 2014 10:36 Mest lesið Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Lífið Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið Lífið Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Lífið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Heitasta hámhorfið í haust Lífið „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Lífið Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Lífið Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein Lífið Hárolía, vinur eða óvinur hársins? Lífið samstarf Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Ef ég vil breyta heiminum þarf ég að byrja á mér sjálfri“ Fékk Laufeyju í afmælið: „Maggi bróðir hefur alltaf verið betri en aðrir að gefa gjafir“ Leyndarmál Móu að hinni fullkomnu kvöldförðun Allt jafnt fyrir lokaspurninguna og spurt var um stað Vakti yfir sofandi sonunum vopnuð hnífi Stíflaður mjólkurkirtill reyndist ólæknandi krabbamein „Lífið gefur okkur mislangan tíma og ég vil nýta minn til hins ýtrasta“ Þúsundir fögnuðu Steinu og sögulegu samstarfi Helen Óttars og Rubin Pollock slá sér upp Alma Möller, Binni Glee og Sigríður Snævarr saman í bíó Plakatarisi og uppáhalds listamaður Spielberg allur Hélt auganu en missti af frumsýningu eftir að hafa fengið golfkúlu í andlitið „Hvetjandi að sjá stelpu með sama húðlit og ég sigra“ Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Sjá meira
Evrópa ekki tilbúin fyrir fordómaleysi? Framlag drengjanna í Pollapönk endaði í 15. sæti af 26 þjóðum. 10. maí 2014 22:34
Austurríki hreppti fyrsta sætið Conchita Wurst sigraði í Eurovision í ár með laginu Rise like a Phoenix. 10. maí 2014 22:31
Fylgstu með Eurovision á Twitter - Pollapönk fjórðu á svið Hér er hægt að fylgjast með því sem Íslendingar og Evrópubúar segja um keppnina í kvöld. 10. maí 2014 14:59
Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast Evrópa er að átta sig á því að Pollapönk er ekki að grínast. Þetta segir Snæbjörn Ragnarsson bakraddasöngvari Pollapönks sem flytur lagið Enga fordóma í Eurovision í Danmörku í kvöld. Íslensk keppnishópurinn kvartaði formlega yfir hljóðmistökum í dómararennsli í gær. 10. maí 2014 13:47
Púað á Rússana Stigagjöf til Rússlands vekur ekki mikla lukku á Eurovision-hátíðinni. 10. maí 2014 21:58
Horfði á Eurovision í kjól Spéfuglinn Russell Brand hvatti Evrópubúa til að kjósa Austurríki. 11. maí 2014 12:18
Svona skiptust stig Íslands Íslendingar fengu 58 stig í Eurovision í kvöld. Mest fengum við 8 stig frá San Marínó. 10. maí 2014 22:54
Íslendingum féll austurríska atriðið vel í geð Söngvarinn Conchita vakti skemmtileg viðbrögð á Twitter. 10. maí 2014 20:05
Tæknileg mistök á æfingu Pollapönks Mun íslenska atriðið gjalda fyrir mistök annarra? 10. maí 2014 09:00
,,Kallinn er í fáránlegu stuði'' Hraðfréttamaðurinn Benedikt Valsson sagðist vera í fáránlegu stuði er hann tilkynnti Evrópu að Ísland hefði gefið Hollendingum 12 stig. 10. maí 2014 22:06
Skera sig úr í fjöldanum Pollapönk hefur hvarvetna vakið athygli í litríkum útpældum fatnaði í aðdraganda Eurovision síðustu daga og skera meðlimir hljómsveitarinnar sig svo sannarlega úr í fjöldanum. 10. maí 2014 13:00
,,Þetta er algjörlega súrrealískt'' Liðsmenn Pollapönks mæta í vinnuna á mánudagsmorgun eftir ótrúlegt Evrópuævintýri. 10. maí 2014 23:31
Pollapönk stóð sig frábærlega Pollapönk sló í gegn á stóra sviðinu í Kaupmannahöfn. 10. maí 2014 18:55
Kosningin hafin - Sjáðu atriðið aftur Flutningurinn á No Prejudice heppnaðist vel. 10. maí 2014 21:15
Lentum í áttunda sæti í forkeppninni Hollendingar og Svíar voru efstir á okkar kvöldi. 11. maí 2014 10:36