Skemmtileg Subaru auglýsing Finnur Thorlacius skrifar 28. apríl 2014 15:47 Einhverra hluta vegna hafa hundar spilað stórt hlutverk í Subaru auglýsingum undanfarið og hér er ekki gerð nein undantekning frá því. Samkvæmt þeim virðast hundar elska það að aka Subaru bílum, enda skiljanlegt, flestir hafa af því gaman. Þessi auglýsing var framleidd fyrir Rússlandsmarkað, þar sem næstum óhófleg notkun er á mælaborðsmyndavélum. Því kemur það ekki á óvart að sjónarhornið er einmitt frá einni slíkri. Auglýsingin er ekki ein af þeim sem kemur hjartslættinum óþarflega hátt upp, en er þess fyndnari. Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent
Einhverra hluta vegna hafa hundar spilað stórt hlutverk í Subaru auglýsingum undanfarið og hér er ekki gerð nein undantekning frá því. Samkvæmt þeim virðast hundar elska það að aka Subaru bílum, enda skiljanlegt, flestir hafa af því gaman. Þessi auglýsing var framleidd fyrir Rússlandsmarkað, þar sem næstum óhófleg notkun er á mælaborðsmyndavélum. Því kemur það ekki á óvart að sjónarhornið er einmitt frá einni slíkri. Auglýsingin er ekki ein af þeim sem kemur hjartslættinum óþarflega hátt upp, en er þess fyndnari.
Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Rannsaka „glæfraleg“ svikabrigsl fyrir andlát skákmeistarans unga Erlent