Bílakörfubolti Finnur Thorlacius skrifar 16. apríl 2014 10:34 Flestir körfuboltamenn stunda íþrótt sína á löppunum, en ekki allir. Þessi lunkni maður kýs frekar að glíma við körfuspjaldið úr bíl sínum og satt að segja er hann ansi hittinn í gegnum sóllúguna. Hann rekur tvo körfubolta með því að henda þeim fyrir framan bíl sinn og grípa þá aftur í gegnum sóllúguna á fullri ferð. Eins og sést í myndskeiðinu telur hann að enginn geti leikið þetta eftir honum. Sjá má hversu fær þessi óvenjulegi körfuboltamaður er hér að ofan. Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent
Flestir körfuboltamenn stunda íþrótt sína á löppunum, en ekki allir. Þessi lunkni maður kýs frekar að glíma við körfuspjaldið úr bíl sínum og satt að segja er hann ansi hittinn í gegnum sóllúguna. Hann rekur tvo körfubolta með því að henda þeim fyrir framan bíl sinn og grípa þá aftur í gegnum sóllúguna á fullri ferð. Eins og sést í myndskeiðinu telur hann að enginn geti leikið þetta eftir honum. Sjá má hversu fær þessi óvenjulegi körfuboltamaður er hér að ofan.
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Annað safn rænt í Frakklandi um helgina Erlent