Napoli féll úr leik í Portúgal | Úrslit kvöldsins Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. mars 2014 16:27 Leikmenn Porto fagna í kvöld. Vísir/Getty Napoli er úr leik í Evrópudeild UEFA eftir að hafa gert jafntefli við Porto í Portúgal í kvöld, 2-2. Niðurstaðan var 3-2 samanlagður sigur Portúgalanna.Goran Pandev kom reyndar Napoli yfir í kvöld með marki á 21. mínútu eftir vel útfærða sókn Ítalanna. Þar með jafnaði hann metin í rimmunni. En möguleikar Ítalanna urðu að engu um miðjan síðari hálfleikinn er Porto skoraði tvívegis með skömmu millibili. Fyrst Nabil Ghilas og svo Ricardo Quaresma með hörkuskoti eftir frábæran sprett.Duvan Zapata klóraði í bakkann fyrir Napoli með marki af stuttu færi í uppbótartíma en það reyndist einungis sárabót. Juventus, sem féll úr leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, komst áfram í 8-liða úrslit keppninnar fyrr í kvöld og er eina ítalska liðið sem er eftir í Evrópukeppnunum.Basel komst áfram eftir magnaðan sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-1. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli í Sviss. Basel missti mann af velli með rautt spjald strax á níundu mínútu og stuttu síðar kom markahrókurinn Jonathan Soriano Red Bull yfir. Þá þurfti að stöðva leikinn í um tíu mínútur eftir að stuðningsmaður Basel kastaði blysi inn á völlinn. Það hefur greinilega kveikt í leikmönnum Basel því liðið tryggði sér sigur með mörkum Marco Streller og Gaston Sauro í upphafi síðari hálfleiks.Sevilla komst svo áfram eftir sigur á Real Betis í vítaspyrnukeppni í kvöld. Leik liðanna í kvöld lyktaði með 2-0 sigri Sevilla en Real Betis vann fyrri leikinn með sama mun. Því þurfti að framlengja en ekkert mark var skorað í henni. Sevilla hafði svo betur í vítaspyrnukeppninni, 4-3.AZ Alkmaar komst fyrr í kvöld áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, rétt eins og Benfica, Juventus, LyonogValencia. Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira
Napoli er úr leik í Evrópudeild UEFA eftir að hafa gert jafntefli við Porto í Portúgal í kvöld, 2-2. Niðurstaðan var 3-2 samanlagður sigur Portúgalanna.Goran Pandev kom reyndar Napoli yfir í kvöld með marki á 21. mínútu eftir vel útfærða sókn Ítalanna. Þar með jafnaði hann metin í rimmunni. En möguleikar Ítalanna urðu að engu um miðjan síðari hálfleikinn er Porto skoraði tvívegis með skömmu millibili. Fyrst Nabil Ghilas og svo Ricardo Quaresma með hörkuskoti eftir frábæran sprett.Duvan Zapata klóraði í bakkann fyrir Napoli með marki af stuttu færi í uppbótartíma en það reyndist einungis sárabót. Juventus, sem féll úr leik í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu, komst áfram í 8-liða úrslit keppninnar fyrr í kvöld og er eina ítalska liðið sem er eftir í Evrópukeppnunum.Basel komst áfram eftir magnaðan sigur á Red Bull Salzburg í Austurríki í kvöld, 2-1. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli í Sviss. Basel missti mann af velli með rautt spjald strax á níundu mínútu og stuttu síðar kom markahrókurinn Jonathan Soriano Red Bull yfir. Þá þurfti að stöðva leikinn í um tíu mínútur eftir að stuðningsmaður Basel kastaði blysi inn á völlinn. Það hefur greinilega kveikt í leikmönnum Basel því liðið tryggði sér sigur með mörkum Marco Streller og Gaston Sauro í upphafi síðari hálfleiks.Sevilla komst svo áfram eftir sigur á Real Betis í vítaspyrnukeppni í kvöld. Leik liðanna í kvöld lyktaði með 2-0 sigri Sevilla en Real Betis vann fyrri leikinn með sama mun. Því þurfti að framlengja en ekkert mark var skorað í henni. Sevilla hafði svo betur í vítaspyrnukeppninni, 4-3.AZ Alkmaar komst fyrr í kvöld áfram í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar, rétt eins og Benfica, Juventus, LyonogValencia.
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Fótbolti „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Íslenski boltinn „Dómur af himnum ofan“ Íslenski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Sjá meira