Stálheppnir vegfarendur Finnur Thorlacius skrifar 28. mars 2014 14:45 Líklega er ekki besti staður í heimi að vera gangandi vegfarandi í Hvíta-Rússlandi, en hætturnar leynast svo sem víða. Þeir þrír gangandi vegfarendur sem hér sjást töldu sig örugglega nokkuð örugga þangað til bíll kemur á ógnarhraða fyrir aftan þá og ekur í hlið lítils sendibíls sem er að taka beygju í akstursstefnu hans. Bíllinn lendir á sendibílnum af talsverðu afli og hendir honum í átt að þeim gangandi. Svo einkennilega vill til að þó að hann nánast umvefji einn þeirra sleppur sá hinn sami án skráma, en sannarlega mátti ekki neinu muna að afar illa færi og þetta slys hefði hæglega geta kostað 3 einstaklinga lífið. Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent
Líklega er ekki besti staður í heimi að vera gangandi vegfarandi í Hvíta-Rússlandi, en hætturnar leynast svo sem víða. Þeir þrír gangandi vegfarendur sem hér sjást töldu sig örugglega nokkuð örugga þangað til bíll kemur á ógnarhraða fyrir aftan þá og ekur í hlið lítils sendibíls sem er að taka beygju í akstursstefnu hans. Bíllinn lendir á sendibílnum af talsverðu afli og hendir honum í átt að þeim gangandi. Svo einkennilega vill til að þó að hann nánast umvefji einn þeirra sleppur sá hinn sami án skráma, en sannarlega mátti ekki neinu muna að afar illa færi og þetta slys hefði hæglega geta kostað 3 einstaklinga lífið.
Mest lesið Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Erlent Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Innlent Geimfari Apollo 13 látinn Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Innlent Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Erlent