Audi R8 E-tron fer 450 km á rafmagni Finnur Thorlacius skrifar 13. mars 2014 00:01 Forsvarsmenn Audi hafa trú á því að rafmagnsútfærsla Audi R8 E-tron sportbílsins gæti breytt viðhorfi almennings til rafmagnsbíla þar sem hann kemst 450 km á hverri hleðslu. Fáir rafmagnsbílar hafa eins mikið drægi og þessi bíll, en Tesla fullyrðir reyndar að Tesla Model S bíllinn komist 480 km við bestu aðstæður. Hinn nýi BMW i3 rafmagnsbíll kemst 190 km og Nissan Leaf kemst 135 km. Audi E-tron verður ekki beint fjöldaframleiddur bíll, en hann verður aðeins smíðaður eftir pöntunum. Audi greinir að auki ekki frá því hvenær fyrstu bílarnir verða afhentir, né hvað þeir muni kosta en ljóst er að þarna er á ferðinni langdýrasta útgáfa R8- bílsins. Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent
Forsvarsmenn Audi hafa trú á því að rafmagnsútfærsla Audi R8 E-tron sportbílsins gæti breytt viðhorfi almennings til rafmagnsbíla þar sem hann kemst 450 km á hverri hleðslu. Fáir rafmagnsbílar hafa eins mikið drægi og þessi bíll, en Tesla fullyrðir reyndar að Tesla Model S bíllinn komist 480 km við bestu aðstæður. Hinn nýi BMW i3 rafmagnsbíll kemst 190 km og Nissan Leaf kemst 135 km. Audi E-tron verður ekki beint fjöldaframleiddur bíll, en hann verður aðeins smíðaður eftir pöntunum. Audi greinir að auki ekki frá því hvenær fyrstu bílarnir verða afhentir, né hvað þeir muni kosta en ljóst er að þarna er á ferðinni langdýrasta útgáfa R8- bílsins.
Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent