Jeppasýning Toyota á morgun Finnur Thorlacius skrifar 14. febrúar 2014 15:15 Frá jeppasýningu Toyota. Toyota Kauptúni heldur árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn laugardaginn 15. febrúar frá kl. 12 – 16. Jeppasýningarnar hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár enda gefst á þeim sjaldgæft tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og gott úrval eldri bíla sem bera umhyggju stoltra eigenda gott vitni. Á jeppasýningunn i verða tugir Toyotajeppa bæði á útisvæði og í sýningarsal. Arctic Trucks er helsti samstarfsaðili Toyota á sýningunni og sýna þeir m.a. sex hjóla Hilux sem er ætlaður til heimskautaferða. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent
Toyota Kauptúni heldur árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn laugardaginn 15. febrúar frá kl. 12 – 16. Jeppasýningarnar hafa verið með fjölsóttustu bílasýningum landsins undanfarin ár enda gefst á þeim sjaldgæft tækifæri til að sjá á sama tíma nýjustu jeppana frá Toyota, nýlega breytta og sérútbúna jeppa og gott úrval eldri bíla sem bera umhyggju stoltra eigenda gott vitni. Á jeppasýningunn i verða tugir Toyotajeppa bæði á útisvæði og í sýningarsal. Arctic Trucks er helsti samstarfsaðili Toyota á sýningunni og sýna þeir m.a. sex hjóla Hilux sem er ætlaður til heimskautaferða.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent