Strengir og Veiðikortið með nýjar heimasíður Karl Lúðvíksson skrifar 5. febrúar 2014 17:48 Þröstur Elliðason með flottan lax úr Breiðdalsá Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiðiþjónustan Strengir hefur meðal annars Breiðdalsá, Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk á sínum snærum og veiðimenn geta bókað leyfi á þessu svæði og önnur beint á heimasíðunni ásamt því sækja kort af veiðisvæðunum. Í sumar verða svo fréttir og myndir af veiðinni settar inn reglulega ásamt aflatölum úr ánum. Veiðikortið uppfærði sína heimasíðu líka á dögunum og þar er að finna upplýsingar um þau vötn sem eru inná kortinu ásamt öðrum fróðleik. Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði
Veiðiþjónustan Strengir og Veiðikortið hafa tekið nýjar heimasíður í gagnið og er stefnan að síðurnar verði uppfærðar reglulega með fréttum af veiðisvæðum. Veiðiþjónustan Strengir hefur meðal annars Breiðdalsá, Jöklu, Hrútafjarðará og Minnivallalæk á sínum snærum og veiðimenn geta bókað leyfi á þessu svæði og önnur beint á heimasíðunni ásamt því sækja kort af veiðisvæðunum. Í sumar verða svo fréttir og myndir af veiðinni settar inn reglulega ásamt aflatölum úr ánum. Veiðikortið uppfærði sína heimasíðu líka á dögunum og þar er að finna upplýsingar um þau vötn sem eru inná kortinu ásamt öðrum fróðleik.
Stangveiði Mest lesið Zeldan er einföld en gjöful fluga Veiði Setbergsá: 99% á maðkinn Veiði 80 laxa dagur úr Ytri Rangá Veiði Laxveiðin byrjar á laugardaginn Veiði Fengu 34 urriða við Kárastaði Veiði Framboð til stjórnar SVFR Veiði Ennþá mikið af gæs á suðurlandi Veiði 314 fiskar komnir á land í Geirlandsá Veiði Helgarviðtal: Stangveiði, fótbolti og sauðfé Veiði Vötnin á norðurlandi loksins að taka við sér Veiði