„Hún hótaði mér lífláti oft“ Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. febrúar 2014 18:30 Sjónvarpsstöðin CBS rifjaði upp viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen úr 60 mínútum frá árinu 1992 á miðvikudaginn vegna bréfs sem dóttir hans, Dylan Farrow, birti á bloggvef New York Times síðustu helgi. Í bréfinu sakaði hún Woody um kynferðislega misnotkun. Í viðtalinu talar Woody við fréttamanninn Steve Kroft um forræðisdeiluna á milli hans og leikkonunnar Miu Farrow. Árið 1992 komst Mia að því að Woody væri í ástarsambandi við ættleidda dóttur sína, Soon-Yi Previn. Í viðtalinu sagði Woody að hann óttaðist um líf sitt og deildi Valentínusardagskorti sem Mia hafði sent honum. „Hún sendi mér Valentínusardagskort. Hún sendi mér það ekki; hún gaf mér það. Ég þakkaði fyrir, fór niður, inní bíl og opnaði það. Og það var mjög, mjög, mjög hrollvekjandi kort sem var búið að leggja mikla vinnu í,“ sagði leikstjórinn. Í viðtalinu er sýnd mynd af kortinu en búið er að stinga nálum í myndir af börnunum og steikarhnífur rekinn í gegnum hjartað á kortinu. „Ég varð hræddur. Hún hótaði mér lífláti oft. Hún hringdi og hótaði mér. Hún hótaði að hún myndi láta drepa mig eða drepa mig sjálf,“ bætti Woody við og sagði jafnframt að hann hafi tekið hótanirnar alvarlega. Mál Woody Allen Tengdar fréttir "Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00 Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 „Þetta snýst um hennar sannleika“ Mia Farrow styður dóttur sína Dylan. 5. febrúar 2014 13:30 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30 Kemur Woody Allen til varnar Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður. 4. febrúar 2014 22:00 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
Sjónvarpsstöðin CBS rifjaði upp viðtal við kvikmyndaleikstjórann Woody Allen úr 60 mínútum frá árinu 1992 á miðvikudaginn vegna bréfs sem dóttir hans, Dylan Farrow, birti á bloggvef New York Times síðustu helgi. Í bréfinu sakaði hún Woody um kynferðislega misnotkun. Í viðtalinu talar Woody við fréttamanninn Steve Kroft um forræðisdeiluna á milli hans og leikkonunnar Miu Farrow. Árið 1992 komst Mia að því að Woody væri í ástarsambandi við ættleidda dóttur sína, Soon-Yi Previn. Í viðtalinu sagði Woody að hann óttaðist um líf sitt og deildi Valentínusardagskorti sem Mia hafði sent honum. „Hún sendi mér Valentínusardagskort. Hún sendi mér það ekki; hún gaf mér það. Ég þakkaði fyrir, fór niður, inní bíl og opnaði það. Og það var mjög, mjög, mjög hrollvekjandi kort sem var búið að leggja mikla vinnu í,“ sagði leikstjórinn. Í viðtalinu er sýnd mynd af kortinu en búið er að stinga nálum í myndir af börnunum og steikarhnífur rekinn í gegnum hjartað á kortinu. „Ég varð hræddur. Hún hótaði mér lífláti oft. Hún hringdi og hótaði mér. Hún hótaði að hún myndi láta drepa mig eða drepa mig sjálf,“ bætti Woody við og sagði jafnframt að hann hafi tekið hótanirnar alvarlega.
Mál Woody Allen Tengdar fréttir "Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00 Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00 Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36 Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20 „Þetta snýst um hennar sannleika“ Mia Farrow styður dóttur sína Dylan. 5. febrúar 2014 13:30 Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51 Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30 Kemur Woody Allen til varnar Barbara Walters segir hann umhyggjusaman föður. 4. febrúar 2014 22:00 Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Grillað nachos fyrir partíið og pallinn í góða veðrinu Lífið samstarf Fleiri fréttir Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Sjá meira
"Auðvitað misnotaði Woody ekki systur mína“ Moses Farrow ver föður sinn, leikstjórann Woody Allen. 5. febrúar 2014 17:00
Vill ekki tjá sig um Woody Allen Leikarinn Alec Baldwin blandar sér ekki í fjölskyldudeilur. 3. febrúar 2014 14:00
Lena Dunham kemur Dylan Farrow til varnar Leikkonan tjáði sig um málið á Twitter í gær. 5. febrúar 2014 17:36
Woody Allen þvertekur fyrir að hafa misnotað dóttur sína Nú hefur Woody Allen gefið frá sér yfirlýsingu þar sem hann þvertekur fyrir það að hafa misnotað dóttir sína. 2. febrúar 2014 23:20
Woody Allen mun svara ásökunum um kynferðisofbeldi Dóttir leikstjórans birti sláandi bréf á vef New York Times um síðustu helgi. 6. febrúar 2014 19:51
Vonar að fjölskyldan finni frið Leikkonan Cate Blanchett tjáir sig um meinta misnotkun Woody Allen. 3. febrúar 2014 15:30
Segir Woody Allen hafa misnotað sig kynferðislega Dylan Farrow, dóttir bandaríska kvikmyndaleikstjórans, skrifaði opinskátt bréf á vef New York Times. 2. febrúar 2014 08:45