Gengi hlutabréfa Nintendo hrundi Haraldur Guðmundsson skrifar 20. janúar 2014 09:49 Færri eintök af leikjatölvunni Wii U seldust fyrir jól en Nintendo hafði gert ráð fyrir. Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Fyrirtækið sendi frá sér aðkomuviðvörun á föstudag vegna þess að áætlanir gera nú ráð fyrir rekstrartapi upp á 205 milljónir punda, um 39 milljarða króna. Frá þessu er greint á vef BBC. Aðkomuviðvörunin tengist að stórum hluta lélegri sölu á nýju leikjatölvu Nintendo, Wii U. Fyrirtækið hafði áður gert ráð fyrir að selja um níu milljón tölvur á einu ári en gerir nú einungis ráð fyrir 2,8 milljónum. Leikjatölvur Microsoft og Sony, Xbox One og Playstation 4, hafa á sama tíma selst mjög vel. Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið
Hlutabréf í japanska tölvuleikjarisanum Nintendo lækkuðu um allt að 18 prósent á mörkuðum Tókýó í morgun. Fyrirtækið sendi frá sér aðkomuviðvörun á föstudag vegna þess að áætlanir gera nú ráð fyrir rekstrartapi upp á 205 milljónir punda, um 39 milljarða króna. Frá þessu er greint á vef BBC. Aðkomuviðvörunin tengist að stórum hluta lélegri sölu á nýju leikjatölvu Nintendo, Wii U. Fyrirtækið hafði áður gert ráð fyrir að selja um níu milljón tölvur á einu ári en gerir nú einungis ráð fyrir 2,8 milljónum. Leikjatölvur Microsoft og Sony, Xbox One og Playstation 4, hafa á sama tíma selst mjög vel.
Leikjavísir Mest lesið „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað Lífið Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Lífið Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Lífið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið