Toyota leitar að flottum jeppum Finnur Thorlacius skrifar 24. janúar 2014 15:57 Frá jeppasýningu Toyota í fyrra. Laugardaginn 15. febrúar heldur Toyota Kauptúni árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn. Jeppasýningar Toyota hafa verið best sóttu sýningar Toyota undanfarin ár enda eru Íslendingar mikil jeppaþjóð. Á sýningunni verður fjölbreytt úrval nýrra jeppa en einnig er leitað til eigenda Toyotajeppa sem yfirleitt eru meira en fúsir til að lána bíla sína á sýninguna. Ábendingar um áhugaverða Toyotajeppa eru vel þegnar og eru þeir sem vita af spennandi eintökum beðnir að koma ábendingum til Toyota á netfangið jeppar@toyota.is. Myndir eru einnig vel þegnar. Leitað er að breyttum sem óbreyttum bílum og þó alltaf sé gaman að fínum og glansandi bílum eru þeir sem bera merki mikillar notkunar einnig vel þegnir. Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent
Laugardaginn 15. febrúar heldur Toyota Kauptúni árlega jeppasýningu sína í fjórða sinn. Jeppasýningar Toyota hafa verið best sóttu sýningar Toyota undanfarin ár enda eru Íslendingar mikil jeppaþjóð. Á sýningunni verður fjölbreytt úrval nýrra jeppa en einnig er leitað til eigenda Toyotajeppa sem yfirleitt eru meira en fúsir til að lána bíla sína á sýninguna. Ábendingar um áhugaverða Toyotajeppa eru vel þegnar og eru þeir sem vita af spennandi eintökum beðnir að koma ábendingum til Toyota á netfangið jeppar@toyota.is. Myndir eru einnig vel þegnar. Leitað er að breyttum sem óbreyttum bílum og þó alltaf sé gaman að fínum og glansandi bílum eru þeir sem bera merki mikillar notkunar einnig vel þegnir.
Mest lesið Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent