Ný þáttaröð Top Gear að byrja Finnur Thorlacius skrifar 27. janúar 2014 11:51 Á sunndaginn næsta hefst á BBC 2 ný þáttaröð bílabrjálæðinganna í Top Gear. Ávallt er þessara þátta beðið með mikilli eftirvæntingu og af þeim myndbrotum sem sjást hér verða áhorfendur ekki sviknir nú frekar en fyrr. Það eru ekki bara bílar sem fá að finna fyrir hrottaskap þremmenninganna, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, heldur sést bregða fyrir bæði sæketti og skriðdreka. Af þeim bílum sem þeir sjást aka eru Alfa Romeo 4C, 6 hjóla Mercedes Benz G-Wagen, McLaren P1 og Zenvo ST1. Allt feykiöflugir bílar, en McLaren P1 er 903 hestafla ofurkaggi. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent
Á sunndaginn næsta hefst á BBC 2 ný þáttaröð bílabrjálæðinganna í Top Gear. Ávallt er þessara þátta beðið með mikilli eftirvæntingu og af þeim myndbrotum sem sjást hér verða áhorfendur ekki sviknir nú frekar en fyrr. Það eru ekki bara bílar sem fá að finna fyrir hrottaskap þremmenninganna, Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May, heldur sést bregða fyrir bæði sæketti og skriðdreka. Af þeim bílum sem þeir sjást aka eru Alfa Romeo 4C, 6 hjóla Mercedes Benz G-Wagen, McLaren P1 og Zenvo ST1. Allt feykiöflugir bílar, en McLaren P1 er 903 hestafla ofurkaggi.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Innlent