Ken Block sýnir ótrúlega takta Finnur Thorlacius skrifar 29. janúar 2014 14:40 Bílamyndbönd Ken Block eru ein þau flottustu og vinsælustu á veraldarvefnum. Í þeim sýnir hann líka að hann er einn albesti bílstjóri sem sést og hreint með ólíkindum hve mikið vald hann hefur á bíl sínum. Ken Block hefur ekið í mýmörgum auglýsingamyndböndum smámyndavélaframleiðandans GoPro og sést eitt þeirra hér. Í myndbandinu fer Ken Block gegnum hindranir á þann hátt sem fæstum dytti í hug að sé mögulegt og mestmegnis reyndar á hlið. Sem fyrr er sjón sögu ríkari. Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent
Bílamyndbönd Ken Block eru ein þau flottustu og vinsælustu á veraldarvefnum. Í þeim sýnir hann líka að hann er einn albesti bílstjóri sem sést og hreint með ólíkindum hve mikið vald hann hefur á bíl sínum. Ken Block hefur ekið í mýmörgum auglýsingamyndböndum smámyndavélaframleiðandans GoPro og sést eitt þeirra hér. Í myndbandinu fer Ken Block gegnum hindranir á þann hátt sem fæstum dytti í hug að sé mögulegt og mestmegnis reyndar á hlið. Sem fyrr er sjón sögu ríkari.
Mest lesið Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Falsað myndband af kennara og nemanda fór í dreifingu Innlent Pallborðið: Stungið höfðinu í sandinn í tuttugu ár Innlent Sigmundur seinn: „Er þingmaðurinn í salnum?“ Innlent Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Halla tekur sér frí og vill að karlmenn axli ábyrgð Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Verktakar hafi greinilega nóg því þeir kjósi frekar að bíða en lækka Innlent „Ísrael mun missa allan stuðning“ Erlent