Ný heimasíða fyrir Norðurá Karl Lúðvíksson skrifar 10. janúar 2014 09:58 Mynd/nordura.is Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is Stangveiði Mest lesið Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Óska eftir tilboðum í Eldvatn Veiði Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði SVFR leitar að bestu veiðimynd 2015 Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði
Ný heimasíða hefur verið tekin í gagnið fyrir Norðurá og þá geta veiðimenn sem ætla að skella sér í ánna í sumar loksins bókað sér daga. Áin er mjög vinsæl meðal innlendra og erlendra veiðimanna enda er það ekkert skrítið þegar meðalveiði síðustu ára hefur verið um 2000 laxar en í fyrra veiddust 3315 laxar sem var frábært ár og sú frábæra veiði á liðnu sumri á eftir að hafa mikið aðdráttarafl á veiðimenn. Áin var áður hjá SVFR en nú er það Einar Sigfússon sem sér um sölu veiðileyfa. Allar upplýsingar fyrir þá sem hafa áhuga á að ná sér í daga er að finna á www.nordura.is
Stangveiði Mest lesið Urriðafoss fer að ná 200 löxum Veiði Veiðin með Gunnari Bender - 7. þáttur Veiði Óska eftir tilboðum í Eldvatn Veiði Sumir ennþá að gera góða veiði í Ytri Rangá Veiði Fín veiði í vötnunum á höfuðborgarsvæðinu Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði Mikið líf í Varmá Veiði Eru veiðimenn að upplifa sömu hörmungar og 1984? Veiði SVFR leitar að bestu veiðimynd 2015 Veiði Stórir fiskar og svæsin ævintýri - Rise kvikmyndahátiðin Veiði