Outkast snýr aftur 13. janúar 2014 23:30 Outkast snúa aftur. Nordicphotos/Getty Hljómsveitin Outkast kemur fram á yfir 40 tónleikum víðsvegar um heiminn á árinu. Þeir hefja leika á Coachella-hátíðinni í apríl. Þetta tilkynnti sveitin á samfélagsmiðlunum fyrir skömmu. „Ég hlakka mikið til að stíga á svið með vini mínum og þakka ég öllum aðdáendum mínum, þetta er fyrir ykkur," sagði Big Boi annar af forsprökkum sveitarinnar. Þá sagðist hinn forsprakkinn, André 3000 vera mjög þakklátur fyrir að hafa verið hluti af sveitinni og bætti við; „Hugsið ykkur, okkur langaði bara að rappa." Outkast gaf út sína fyrstu plötu sem ber titilinn Southernplayalisticadillacmuzik út í apríl árið 1994 og nálgast hún því tuttugu ára afmælið sitt. Sveitin hefur gefið út sex plötur og unnið til fjölda verðlauna. Þekktustu lög sveitarinnar eru líklega lögin Hey Ya! og Ms. Jackson. Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Hljómsveitin Outkast kemur fram á yfir 40 tónleikum víðsvegar um heiminn á árinu. Þeir hefja leika á Coachella-hátíðinni í apríl. Þetta tilkynnti sveitin á samfélagsmiðlunum fyrir skömmu. „Ég hlakka mikið til að stíga á svið með vini mínum og þakka ég öllum aðdáendum mínum, þetta er fyrir ykkur," sagði Big Boi annar af forsprökkum sveitarinnar. Þá sagðist hinn forsprakkinn, André 3000 vera mjög þakklátur fyrir að hafa verið hluti af sveitinni og bætti við; „Hugsið ykkur, okkur langaði bara að rappa." Outkast gaf út sína fyrstu plötu sem ber titilinn Southernplayalisticadillacmuzik út í apríl árið 1994 og nálgast hún því tuttugu ára afmælið sitt. Sveitin hefur gefið út sex plötur og unnið til fjölda verðlauna. Þekktustu lög sveitarinnar eru líklega lögin Hey Ya! og Ms. Jackson.
Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Fleiri fréttir „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira