Stelpur spila djass með Kjass Gunnar Leó Pálsson skrifar 23. október 2013 11:00 Fanney Kristjánsdóttir söngkona hefur stofnað hljómsveitina Kjass en í henni eru tvær stelpur. mynd/nanna dís „Mig hafði lengi langað til að stofna djasshljómsveit og lét svo verða af því að lokum,“ segir Fanney Kristjánsdóttir söngkona en hún stofnaði djasshljómsveitina Kjass í sumar, sem er ein af örfáum djasshljómsveitum hér á landi sem skartar tveimur stúlkum. „Ég held það sé ekki algengt að það séu tvær stelpur í svona djasshljómsveit en við Anna Gréta píanóleikari náum mjög vel saman,“ bætir Fanney við. Hún skipar hana ásamt félögum sínum sem hún kynntist í Tónlistarskóla FÍH sem eru þau, Anna Gréta Sigurðardóttir sem spilar á píanó, Birgir Steinn Theodórsson bassaleikari, Mikael Máni Ásmundsson gítarleikari og Óskar Kjartansson trommuleikari. Kjass er þessa dagana að semja efni fyrir plötu en stefnt er á að hefja upptökur fljótlega á næsta ári. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir á framhaldsstigi í Tónlistarskóla FÍH að frátöldum slagverksleikaranum sem lauk burtfararprófi þaðan í vor. Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
„Mig hafði lengi langað til að stofna djasshljómsveit og lét svo verða af því að lokum,“ segir Fanney Kristjánsdóttir söngkona en hún stofnaði djasshljómsveitina Kjass í sumar, sem er ein af örfáum djasshljómsveitum hér á landi sem skartar tveimur stúlkum. „Ég held það sé ekki algengt að það séu tvær stelpur í svona djasshljómsveit en við Anna Gréta píanóleikari náum mjög vel saman,“ bætir Fanney við. Hún skipar hana ásamt félögum sínum sem hún kynntist í Tónlistarskóla FÍH sem eru þau, Anna Gréta Sigurðardóttir sem spilar á píanó, Birgir Steinn Theodórsson bassaleikari, Mikael Máni Ásmundsson gítarleikari og Óskar Kjartansson trommuleikari. Kjass er þessa dagana að semja efni fyrir plötu en stefnt er á að hefja upptökur fljótlega á næsta ári. Meðlimir hljómsveitarinnar eru allir á framhaldsstigi í Tónlistarskóla FÍH að frátöldum slagverksleikaranum sem lauk burtfararprófi þaðan í vor.
Mest lesið „Ég er búin að fæða þrjú börn en þetta er versta sem ég hef upplifað“ Lífið Ætlaði aldrei að enda í herskóla í Bandaríkjunum Lífið Þakka aðdáendum fyrir að hafa fjármagnað nýja húsið Lífið Með höfuðið rétt skrúfað á og gleyma aldrei hjálminum Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Íslenski Eurovision-hópurinn lagður af stað Lífið Skúli og Gríma fengu sér hund Lífið Mætti í eigið afmæli í lokaðri líkkistu Lífið Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Tónlist Fleiri fréttir Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira