Nýtti Eurovision-ferðalagið vel Freyr Bjarnason skrifar 11. september 2013 09:00 Blúsarinn Beggi Smári spilar á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og Malmö í kvöld og á föstudaginn. Fyrri tónleikarnir verða á staðnum Mojo í Kaupmannahöfn. Beggi tryggði sér giggin þegar hann var staddur í Malmö að syngja bakraddir fyrir Eyþór Inga í Eurovision. „Það er ekkert auðvelt að fá að spila þarna,“ segir hann um Mojo. „Þetta er kannski helsti blúsklúbburinn á Norðurlöndum. Ég skaust yfir eitt kvöldið og tók þátt í djammi.“ Þeir sem reka staðinn voru svo hrifnir af frammistöðu hans að hann var bókaður á tónleikana sem verða í kvöld. Í sömu ferð tryggði hann sér einnig gigg í Malmö. Ferðin leggst vel í Begga, sem tekur trommarann Friðrik Geirdal Júlíusson með sér út. Þeim til halds og trausts verður danskur bassaleikari, Thorkil Christensen. Beggi hefur farið víða til að kynna sólóplötu sína, Mood, sem kom út 2011. Meðal annars spilaði hann á blúshátíð í Wales. Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Blúsarinn Beggi Smári spilar á tvennum tónleikum í Kaupmannahöfn og Malmö í kvöld og á föstudaginn. Fyrri tónleikarnir verða á staðnum Mojo í Kaupmannahöfn. Beggi tryggði sér giggin þegar hann var staddur í Malmö að syngja bakraddir fyrir Eyþór Inga í Eurovision. „Það er ekkert auðvelt að fá að spila þarna,“ segir hann um Mojo. „Þetta er kannski helsti blúsklúbburinn á Norðurlöndum. Ég skaust yfir eitt kvöldið og tók þátt í djammi.“ Þeir sem reka staðinn voru svo hrifnir af frammistöðu hans að hann var bókaður á tónleikana sem verða í kvöld. Í sömu ferð tryggði hann sér einnig gigg í Malmö. Ferðin leggst vel í Begga, sem tekur trommarann Friðrik Geirdal Júlíusson með sér út. Þeim til halds og trausts verður danskur bassaleikari, Thorkil Christensen. Beggi hefur farið víða til að kynna sólóplötu sína, Mood, sem kom út 2011. Meðal annars spilaði hann á blúshátíð í Wales.
Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Margbraut á sér ökklann á Snæfellsjökli Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira