Dúndurfréttir í fótspor Pink Floyd 6. september 2013 10:00 Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar plötuna Dark Side of the Moon í kvöld. fréttablaðið/stefán Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar meistarastykkið Dark Side of the Moon eftir hljómsveitina Pink Floyd í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Dúndurfréttamenn héldu tvenna tónleika í Hörpu í vor þar sem þeir spiluðu plötuna í heild sinni ásamt öðrum perlum Pink Floyd og seldist upp á þá báða. Einnig spiluðu þeir í Hofi á Akureyri. Samanlagt hafa um 3.400 manns sótt tónleikana hér á landi. Fjörutíu ár eru liðin síðan Dark Side of the Moon kom út og hefur platan selst í yfir fimmtíu milljónum eintaka. Platan á heimsmetið yfir veru á bandaríska Billboard-vinsældalistanum þar sem hún dvaldi í samfleytt 741 viku eða meira en fjórtán ár. Í rólegri viku seljast á milli átta til níu þúsund eintök af plötunni á viku, bara í Bandaríkjunum. Enn eru til miðar á tónleikana í kvöld og fást þeir á Midi.is. Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Dúndurfréttir spilar meistarastykkið Dark Side of the Moon eftir hljómsveitina Pink Floyd í Eldborgarsal Hörpu í kvöld. Dúndurfréttamenn héldu tvenna tónleika í Hörpu í vor þar sem þeir spiluðu plötuna í heild sinni ásamt öðrum perlum Pink Floyd og seldist upp á þá báða. Einnig spiluðu þeir í Hofi á Akureyri. Samanlagt hafa um 3.400 manns sótt tónleikana hér á landi. Fjörutíu ár eru liðin síðan Dark Side of the Moon kom út og hefur platan selst í yfir fimmtíu milljónum eintaka. Platan á heimsmetið yfir veru á bandaríska Billboard-vinsældalistanum þar sem hún dvaldi í samfleytt 741 viku eða meira en fjórtán ár. Í rólegri viku seljast á milli átta til níu þúsund eintök af plötunni á viku, bara í Bandaríkjunum. Enn eru til miðar á tónleikana í kvöld og fást þeir á Midi.is.
Mest lesið Söngkonan Jill Sobule lést í húsbruna Lífið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira