Helgarmaturinn - Sumarlegt lakkríslamb 12. júlí 2013 15:00 Sandra Björg Gunnarsdóttir. Sandra Björg Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi og þjónn á Tilverunni er mikill sælkeri og elskar að búa til góðan mat. Hún deilir hér með Lífinu skemmtilegri uppskrift að lakkríslambi. Fyrir 6 manns:900 g lambafilet með fitunniLakkríssalt frá SaltverkGrófmalaður piparsólblómaolíaSumarsalat:Klettasalat eða annað bragðgott kál1 lítil askja jarðarber¼ melóna, gul eða rauðKartöflusalat:6 stórar kartöflur½ rauð paprika1 klípa fersk basilika½ tsk. grófmalað salt10% sýrður rjómiDressing:½ gúrkaSafi úr ¼ sítrónuSmá sýrður rjómi Eftir að hafa skellt kartöflunum í pott (láta sjóða í um 40 mín.) byrjaði ég á að skera þvert í fituna á lambinu og nudda það með 3-4 tsk. af lakkríssalti og skvettu af sólblómaolíu. Ofninn stilli ég á 200°C. Ég vil líka benda á að nota ekki ólívuolíu því hún brennur við mun minni hita en sólblómaolía. Ég blandaði saman gúrku, sýrðum rjóma og sítrónusafa með töfrasprotanum þar til allt var orðið vel maukað. Því næst skar ég niður soðnar kartöflur, saxaða basiliku og papriku. Öllu var blandað saman með sýrða rjómanum og smá salti. Skellti því svo í kæli. Lambið var piprað og steikt við fullan hita í 2-3 mín. á hvorri hlið á pönnu(fituna niður) og sett svo í ofn í eldfast mót. Lambið má svo vera í 8-15 mín. í ofninum. Lambakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Sandra Björg Gunnarsdóttir viðskiptafræðinemi og þjónn á Tilverunni er mikill sælkeri og elskar að búa til góðan mat. Hún deilir hér með Lífinu skemmtilegri uppskrift að lakkríslambi. Fyrir 6 manns:900 g lambafilet með fitunniLakkríssalt frá SaltverkGrófmalaður piparsólblómaolíaSumarsalat:Klettasalat eða annað bragðgott kál1 lítil askja jarðarber¼ melóna, gul eða rauðKartöflusalat:6 stórar kartöflur½ rauð paprika1 klípa fersk basilika½ tsk. grófmalað salt10% sýrður rjómiDressing:½ gúrkaSafi úr ¼ sítrónuSmá sýrður rjómi Eftir að hafa skellt kartöflunum í pott (láta sjóða í um 40 mín.) byrjaði ég á að skera þvert í fituna á lambinu og nudda það með 3-4 tsk. af lakkríssalti og skvettu af sólblómaolíu. Ofninn stilli ég á 200°C. Ég vil líka benda á að nota ekki ólívuolíu því hún brennur við mun minni hita en sólblómaolía. Ég blandaði saman gúrku, sýrðum rjóma og sítrónusafa með töfrasprotanum þar til allt var orðið vel maukað. Því næst skar ég niður soðnar kartöflur, saxaða basiliku og papriku. Öllu var blandað saman með sýrða rjómanum og smá salti. Skellti því svo í kæli. Lambið var piprað og steikt við fullan hita í 2-3 mín. á hvorri hlið á pönnu(fituna niður) og sett svo í ofn í eldfast mót. Lambið má svo vera í 8-15 mín. í ofninum.
Lambakjöt Salat Uppskriftir Mest lesið Aðeins of leiðinlegt til að vera skemmtilegt Gagnrýni Stjörnulífið: Kim Kardashian norðursins fundin Lífið Fótboltastelpan sem endaði í kristnum háskóla í suðurríkjunum Lífið Gunnar Smári látinn heyra það fyrir færslu um Davíð á Sorpu Lífið „Ætla að verða ógeðslega fræg og ógeðslega rík” Lífið Stjörnum prýtt afmæli Nínu Lífið 48% aukið áhorf á sjónvarpsstöðvar Sýnar Lífið samstarf Þessi eru tilnefnd til Golden Globe-verðlauna Lífið Vilja minnka allt þetta neikvæða suð Menning Deila fyrstu myndunum af hvort öðru Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira