Retro Stefson fær góða dóma í Þýskalandi 27. júní 2013 11:00 Hljómsveitin Retro Stefson fær góða dóma fyrir tónleika sína í þýsku borginni Köln í síðustu viku. Vefsíða Kölner Stardt-Anzeiger, Ksta.de, segir að meirihluti tónleikagesta hafi fílað tónlistina í ræmur og að lagið Qween hafi staðið upp úr. Vefsíðan Intro.de segir að hljómsveitin hafi komið óvart og að henni hafi tekist að blanda saman ólíkum tónlistarstefnum á skemmtilegan hátt. Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir og félagar í Retro Stefson verða á faraldsfæti um Evrópu í sumar og spila á hinum ýmsu tónlistarhátíðum. Að auki spilaði sveitin á dögunum fjögur lög í útvarpsþætti BBC 1 sem var sendur út í síðustu viku. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Hljómsveitin Retro Stefson fær góða dóma fyrir tónleika sína í þýsku borginni Köln í síðustu viku. Vefsíða Kölner Stardt-Anzeiger, Ksta.de, segir að meirihluti tónleikagesta hafi fílað tónlistina í ræmur og að lagið Qween hafi staðið upp úr. Vefsíðan Intro.de segir að hljómsveitin hafi komið óvart og að henni hafi tekist að blanda saman ólíkum tónlistarstefnum á skemmtilegan hátt. Þorbjörg Roach Gunnarsdóttir og félagar í Retro Stefson verða á faraldsfæti um Evrópu í sumar og spila á hinum ýmsu tónlistarhátíðum. Að auki spilaði sveitin á dögunum fjögur lög í útvarpsþætti BBC 1 sem var sendur út í síðustu viku.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira