Tólf ár að semja lög á plötuna Freyr Bjarnason skrifar 14. júní 2013 12:00 Hljómsveitin hefur gefið út EP-plötuna The Way to Survive Anything. Morgan Kane gaf á dögunum út á netinu EP-plötuna The Way to Survive Anything. Hljómsveitin hefur starfað í um fimm ár en platan hefur verið í smíðum í rúm tólf ár, aðallega vegna fullkomnunaráráttu eins lagasmiða hennar, Magnúsar Þórs Magnússonar. „Hugmyndin var að reyna að semja hina fullkomnu plötu þar sem lagasmíðar halda hlustandanum frá byrjun til enda,“ segir Magnús Þór, sem er mikill aðdáandi hljómsveitarinnar Joy Division. „Lög hjá mér eru mjög lengi að fæðast. Eitt lagið tók fimm ár að klárast. Ég er mjög lengi að semja lög og hef aldrei skilið lög sem koma út á nokkrum mínútum.“ Morgan Kane hefur verið dugleg að spila á tónleikum og vildi fanga kraftinn þaðan inn á plötuna. „Þetta kom alltaf út sótthreinsað,“ segir Magnús Þór, sem er loksins ánægður með útkomuna. Hljómsveitin spilar næst á Akureyri, á hátíðinni Ólæti á Ólafsfirði og á Fagrafesti á Dalvík.The Way To Survive Anything by Morgan Kane Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Morgan Kane gaf á dögunum út á netinu EP-plötuna The Way to Survive Anything. Hljómsveitin hefur starfað í um fimm ár en platan hefur verið í smíðum í rúm tólf ár, aðallega vegna fullkomnunaráráttu eins lagasmiða hennar, Magnúsar Þórs Magnússonar. „Hugmyndin var að reyna að semja hina fullkomnu plötu þar sem lagasmíðar halda hlustandanum frá byrjun til enda,“ segir Magnús Þór, sem er mikill aðdáandi hljómsveitarinnar Joy Division. „Lög hjá mér eru mjög lengi að fæðast. Eitt lagið tók fimm ár að klárast. Ég er mjög lengi að semja lög og hef aldrei skilið lög sem koma út á nokkrum mínútum.“ Morgan Kane hefur verið dugleg að spila á tónleikum og vildi fanga kraftinn þaðan inn á plötuna. „Þetta kom alltaf út sótthreinsað,“ segir Magnús Þór, sem er loksins ánægður með útkomuna. Hljómsveitin spilar næst á Akureyri, á hátíðinni Ólæti á Ólafsfirði og á Fagrafesti á Dalvík.The Way To Survive Anything by Morgan Kane
Tónlist Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira