Trinsi komst áfram í franskri gítarkeppni Freyr Bjarnason skrifar 13. júní 2013 11:00 Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, er kominn í undanúrslit í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fer fram á netinu. Alls tóku 978 gítarleikarar frá hinum ýmsu löndum þátt í undankeppninni og komst Trinsi í gegnum fimmtíu manna niðurskurðinn. Hann er jafnframt sá eini sem keppir fyrir hönd Íslands. Til að komast í gegnum undanúrslitin þurfti Trinsi að senda inn eigið lag og kemur það í ljós á næstunni hvort hann hlýtur náð fyrir augum dómnefndarinnar. Trinsi hefur áður náð langt í gítarkeppnum, auk þess sem hann átti lag á plötunni Guitar Wizards. Á meðal annarra sem áttu þar lag voru Gilby Clarke, sem spilaði með Guns N‘Roses, og Bernie Marsden, sem spilaði með Whitesnake. Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Brasilíski gítarleikarinn Thiago Trinsi, sem starfar hér á landi sem tónlistarkennari, er kominn í undanúrslit í alþjóðlegri franskri gítarkeppni sem fer fram á netinu. Alls tóku 978 gítarleikarar frá hinum ýmsu löndum þátt í undankeppninni og komst Trinsi í gegnum fimmtíu manna niðurskurðinn. Hann er jafnframt sá eini sem keppir fyrir hönd Íslands. Til að komast í gegnum undanúrslitin þurfti Trinsi að senda inn eigið lag og kemur það í ljós á næstunni hvort hann hlýtur náð fyrir augum dómnefndarinnar. Trinsi hefur áður náð langt í gítarkeppnum, auk þess sem hann átti lag á plötunni Guitar Wizards. Á meðal annarra sem áttu þar lag voru Gilby Clarke, sem spilaði með Guns N‘Roses, og Bernie Marsden, sem spilaði með Whitesnake.
Mest lesið Segist hafa gert merka uppgötvun nú þegar hann „nálgast endalok lífs“ síns Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Rapphljómsveit til rannsóknar hjá hryðjuverkadeildinni Lífið Batinn á vefjagigt kom úr óvæntri átt Lífið samstarf Dóttir De Niro kemur út sem trans Lífið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið 50+: Tómleikatilfinningin þegar börnin fljúga úr hreiðrinu Áskorun Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira