Breikdans við klassíska tóna Sara McMahon skrifar 13. maí 2013 07:00 Sóley Kristjánsdóttir segir sýninguna Red Bull Flying Bach henta breiðum aldurshópi. Mynd/ellý Ármannsdóttir „Hópurinn er margfaldur heimsmeistari í breikdansi og þau tvinna saman breikdans og klassíska tónlist í þessu atriði. Þetta er mjög skemmtilegt og heillar breiðan aldurshóp,“ segir Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri Red Bull. Danshópurinn Flying Steps kemur hingað til lands í sumar á vegum Red Bull orkudrykkjarins. Flying Steps hefur starfað saman frá árinu 1993 og hefur ferðast um heim allan með atriði sín. Danshópurinn mun sýna dansverkið Red Bull Flying Bach í Eldborgarsalnum þann 14. Júní. Í sýningunni er klassískri tónlist tónskáldsins J.S. Bach og breikdansi blandað saman á skemmtilegan hátt. „Red Bull eru þekktir fyrir viðburði sína og eru vanir að styrkja annaðhvort menningarviðburði eða íþróttaviðburði. Þeir voru til dæmis helstu styrktaraðilar Felix Baumgartner,“ segir Sóley og á þar við Austurríkismanninn Felix Baumgartner sem sló heimsmet er hann stökk úr loftfari úr 39 kílómetra hæð í október í fyrra. Miðasala á sýninguna er hafin á Midi.is.- Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Hópurinn er margfaldur heimsmeistari í breikdansi og þau tvinna saman breikdans og klassíska tónlist í þessu atriði. Þetta er mjög skemmtilegt og heillar breiðan aldurshóp,“ segir Sóley Kristjánsdóttir, vörumerkjastjóri Red Bull. Danshópurinn Flying Steps kemur hingað til lands í sumar á vegum Red Bull orkudrykkjarins. Flying Steps hefur starfað saman frá árinu 1993 og hefur ferðast um heim allan með atriði sín. Danshópurinn mun sýna dansverkið Red Bull Flying Bach í Eldborgarsalnum þann 14. Júní. Í sýningunni er klassískri tónlist tónskáldsins J.S. Bach og breikdansi blandað saman á skemmtilegan hátt. „Red Bull eru þekktir fyrir viðburði sína og eru vanir að styrkja annaðhvort menningarviðburði eða íþróttaviðburði. Þeir voru til dæmis helstu styrktaraðilar Felix Baumgartner,“ segir Sóley og á þar við Austurríkismanninn Felix Baumgartner sem sló heimsmet er hann stökk úr loftfari úr 39 kílómetra hæð í október í fyrra. Miðasala á sýninguna er hafin á Midi.is.-
Tónlist Mest lesið Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Lífið Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Lífið Nýr Rambo fundinn Bíó og sjónvarp Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Echoes of the End: Íslensk frumraun undir góðum áhrifum stríðsguðsins Leikjavísir Stöðugt á ferð og flugi með sterkari skrokk Lífið samstarf Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Tónlist Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira