Þjálfari með útvarpsþætti um íslenska tónlist Álfrún Pálsdóttir skrifar 18. apríl 2013 09:00 Gunnlaugur Jónsson skrifar handritið að nýjum útvarpsþáttum um íslenska tónlist og Sigríður Thorlacius situr við hljóðnemann. Fréttablaðið/stefán „Ég er algert tónlistarnörd, þetta kemur í staðinn fyrir golfið hjá mér,“ segir Gunnlaugur Jónsson knattspyrnuþjálfari, sem síðustu mánuði hefur verið að undirbúa útvarpsþætti um íslenska tónlist sem nefnast Árið er… íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Fyrsti þátturinn fer í loftið þann 4. maí og í hverjum þætti verður eitt ár í íslenskri tónlistarsögu tekið fyrir frá árinu 1983. Tilefnið er þrjátíu ára afmæli Rásar 2. Gunnlaugur hefur hingað til verið betur þekktur fyrir lipra takta á knattspyrnuvellinum. „Þetta er mitt áhugamál og ég næ ágætis jafnvægi þarna með knattspyrnunni.“ Gunnlaugur sér um handritagerð ásamt Ásgeiri Eyþórssyni og Jónatani Garðarssyni. Við hljóðnemann sitja svo Ásgeir og söngkonan Sigríður Thorlacius. Gamlar upptökur í bland við viðtöl við tónlistarmenn eru meðal þess sem verður á boðstólnum. Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
„Ég er algert tónlistarnörd, þetta kemur í staðinn fyrir golfið hjá mér,“ segir Gunnlaugur Jónsson knattspyrnuþjálfari, sem síðustu mánuði hefur verið að undirbúa útvarpsþætti um íslenska tónlist sem nefnast Árið er… íslensk dægurlagasaga í tali og tónum. Fyrsti þátturinn fer í loftið þann 4. maí og í hverjum þætti verður eitt ár í íslenskri tónlistarsögu tekið fyrir frá árinu 1983. Tilefnið er þrjátíu ára afmæli Rásar 2. Gunnlaugur hefur hingað til verið betur þekktur fyrir lipra takta á knattspyrnuvellinum. „Þetta er mitt áhugamál og ég næ ágætis jafnvægi þarna með knattspyrnunni.“ Gunnlaugur sér um handritagerð ásamt Ásgeiri Eyþórssyni og Jónatani Garðarssyni. Við hljóðnemann sitja svo Ásgeir og söngkonan Sigríður Thorlacius. Gamlar upptökur í bland við viðtöl við tónlistarmenn eru meðal þess sem verður á boðstólnum.
Tónlist Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira