Tottenham mætir Inter í Evrópudeildinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2013 06:00 Gylfi Þór Sigurðsson var í byrjunarliði Spurs í síðasta leik og stóð sig vel. Nordic Photos / Getty Images Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga erfitt verkefni fyrir höndum, en þeir leika gegn ítalska stórliðinu Inter. Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að sitt lið muni mæta með sjálfstraustið í botni. Skal engan undra þar sem Spurs hefur aðeins tapað einum af síðustu sextán leikjum sínum og lagði nágranna sína í Arsenal um síðustu helgi. „Þessi leikur kemur á flottum tíma fyrir okkur. Þetta er stórleikur, okkur gengur vel og viljum endilega spila sem flesta stórleiki. Við erum líklega að mæta stærsta félaginu sem eftir er í keppninni." Inter-liðið er ekki eins sterkt og oft áður. Það hefur misst marga sterka menn upp á síðkastið eins og Wesley Sneijder, Thiago Motta og Lucio. „Inter er að byggja upp nýtt lið. Þeir hafa fjárfest í ungum strákum en eru samt enn með í þremur keppnum. Ég veit að þessi keppni skiptir þá miklu máli rétt eins og okkur. Við þurfum að varast þeirra styrkleika og þeir verða líka að passa sig á okkur. Við megum helst ekki fá á okkur mark. Strákarnir eru samt spenntir og ég er viss um að þetta verður flottur leikur." Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA hefjast í kvöld. Talsvert af sterkum liðum er eftir í keppninni og þar af þrjú ensk lið. Aðeins Liverpool féll úr leik í 32 liða úrslitunum af ensku liðunum. Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Tottenham eiga erfitt verkefni fyrir höndum, en þeir leika gegn ítalska stórliðinu Inter. Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að sitt lið muni mæta með sjálfstraustið í botni. Skal engan undra þar sem Spurs hefur aðeins tapað einum af síðustu sextán leikjum sínum og lagði nágranna sína í Arsenal um síðustu helgi. „Þessi leikur kemur á flottum tíma fyrir okkur. Þetta er stórleikur, okkur gengur vel og viljum endilega spila sem flesta stórleiki. Við erum líklega að mæta stærsta félaginu sem eftir er í keppninni." Inter-liðið er ekki eins sterkt og oft áður. Það hefur misst marga sterka menn upp á síðkastið eins og Wesley Sneijder, Thiago Motta og Lucio. „Inter er að byggja upp nýtt lið. Þeir hafa fjárfest í ungum strákum en eru samt enn með í þremur keppnum. Ég veit að þessi keppni skiptir þá miklu máli rétt eins og okkur. Við þurfum að varast þeirra styrkleika og þeir verða líka að passa sig á okkur. Við megum helst ekki fá á okkur mark. Strákarnir eru samt spenntir og ég er viss um að þetta verður flottur leikur."
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Fleiri fréttir Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn