Bloodgroup á leiðinni með glænýja plötu 24. janúar 2013 07:00 Bloodgroup gefur út nýja plötu 4. febrúar sem heitir Tracing Echoes. Þriðja plata elektrósveitarinnar Bloodgroup kemur út 4. febrúar og heitir Tracing Echoes. Fyrsta smáskífulagið, Fall, hefur hljómað í útvarpinu undanfarið. Það fékk á dögunum umfjöllun hjá enska blaðinu Guardian. „Hljómsveitin nær að aðskilja sig frá áhrifavöldum sínum með stórum poppmelódíum sínum. Þrátt fyrir alla tilraunakenndu hljómana og hljóðgervlahávaðann er það hið æðislega viðlag sem gerir gæfumuninn í laginu,“ sagði gagnrýnandinn. Tracing Echoes kemur út hjá Kölska á Íslandi en erlendis á vegum AdP, sem gaf einnig út síðustu plötu sveitarinnar Dry Land, og Sugarcane Recordings, sem er með David Lynch, Hot Chip og Hercules & Love Affair á sínum snærum. Forsala á plötunni verður á Tonlist.is frá og með 31. janúar. Einnig verður hægt að hlýða á plötuna í hlustunarpartíi á hárgreiðslustofunni Sjoppunni annað kvöld klukkan 21. Bloodgroup gerði nýverið samning við umboðsskrifstofuna Projekta og heldur í tónleikaferð um Evrópu stuttu eftir útgáfu Tracing Echoes sem verður nánar tilkynnt um síðar. Það stefnir því allt í annasamt ár hjá sveitinni. Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Þriðja plata elektrósveitarinnar Bloodgroup kemur út 4. febrúar og heitir Tracing Echoes. Fyrsta smáskífulagið, Fall, hefur hljómað í útvarpinu undanfarið. Það fékk á dögunum umfjöllun hjá enska blaðinu Guardian. „Hljómsveitin nær að aðskilja sig frá áhrifavöldum sínum með stórum poppmelódíum sínum. Þrátt fyrir alla tilraunakenndu hljómana og hljóðgervlahávaðann er það hið æðislega viðlag sem gerir gæfumuninn í laginu,“ sagði gagnrýnandinn. Tracing Echoes kemur út hjá Kölska á Íslandi en erlendis á vegum AdP, sem gaf einnig út síðustu plötu sveitarinnar Dry Land, og Sugarcane Recordings, sem er með David Lynch, Hot Chip og Hercules & Love Affair á sínum snærum. Forsala á plötunni verður á Tonlist.is frá og með 31. janúar. Einnig verður hægt að hlýða á plötuna í hlustunarpartíi á hárgreiðslustofunni Sjoppunni annað kvöld klukkan 21. Bloodgroup gerði nýverið samning við umboðsskrifstofuna Projekta og heldur í tónleikaferð um Evrópu stuttu eftir útgáfu Tracing Echoes sem verður nánar tilkynnt um síðar. Það stefnir því allt í annasamt ár hjá sveitinni.
Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið „Þetta er lúmskt skrímsli“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira