Vinsælustu iPhone leikirnir framleiddir á Norðurlöndum Samúel Karl Ólason skrifar 30. desember 2013 11:27 Þorsteinn Baldur Friðriksson, stofnandi Plain Vanilla. Þorsteinn Baldur Friðriksson stofnandi Plain Vanilla benti á að fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum séu framleiddir á Norðurlöndum, á Facebook síðu sinni í gær. Leikurinn QuizUp vermir efsta sætið, en hann er framleiddur af Plain Vanilla. Um þennan árangur segir Þorsteinn á Facebook: „Þetta verður að teljast ótrúlegur árangur Norðurlandanna á þessum hyper competitive (samkeppnis-) markaði!“ Leikurinn Candy Crush Saga er í öðru sæti, en hann er framleiddur af fyrirtækinu King frá Svíþjóð. Leikirnir Angry Birds Go, sem er í þriðja sæti og Angry Birds Star Wars II sem er í fjórða sæti, eru framleiddir af fyrirtækinu Rovio frá Finnlandi. Leikurinn Clash of Clans er svo í því fimmta, en hann er framleiddur af finnska fyrirtækinu Suprecell. Fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum eru allir framleiddir á Norðurlöndum. Leikjavísir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira
Þorsteinn Baldur Friðriksson stofnandi Plain Vanilla benti á að fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum séu framleiddir á Norðurlöndum, á Facebook síðu sinni í gær. Leikurinn QuizUp vermir efsta sætið, en hann er framleiddur af Plain Vanilla. Um þennan árangur segir Þorsteinn á Facebook: „Þetta verður að teljast ótrúlegur árangur Norðurlandanna á þessum hyper competitive (samkeppnis-) markaði!“ Leikurinn Candy Crush Saga er í öðru sæti, en hann er framleiddur af fyrirtækinu King frá Svíþjóð. Leikirnir Angry Birds Go, sem er í þriðja sæti og Angry Birds Star Wars II sem er í fjórða sæti, eru framleiddir af fyrirtækinu Rovio frá Finnlandi. Leikurinn Clash of Clans er svo í því fimmta, en hann er framleiddur af finnska fyrirtækinu Suprecell. Fimm vinsælustu iPhone leikir í Bandaríkjunum eru allir framleiddir á Norðurlöndum.
Leikjavísir Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Auður segir skilið við Gímaldið Menning Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Lífið Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Lífið Hvert er mest óþolandi orð íslenskunnar? Menning Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Tónlist Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Fleiri fréttir Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards NASCAR25: Hver þarf að beygja meira en til vinstri til að skemmta sér? Outer Worlds 2: Eitthvað sem vantar í annars fínan leik Fresta GTA 6 aftur og um hálft ár Sjá meira