Íslendingar í aðalhlutverki í torfærumynd Finnur Thorlacius skrifar 20. desember 2013 14:45 Á bílavefnum Jalopnik er nú nær 10 mínútna langt og geggjað myndband af torfærukeppni í Noregi. Ekkert er getið þess að bestu mennirnir í keppninni eru Íslendingar, enda standa tveir þeirra á palli að keppni lokinni. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess að svona keppnir eru upprunar frá Íslandi og svo virðist sem við höfum enn forskot á aðrar þjóðir í þessum efnum. Keppnin er eins og Norðurlandamót því bílar frá Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Íslandi sjást keppa. Mikið er um veltur og flotta takta og að sjálfsögðu þær bestu hjá íslensku keppendunum. Myndskeiðið er tæpar 10 mínútur en hasarinn hefst ekki fyrir alvöru fyrr en eftir 1:26 mínútur. Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent
Á bílavefnum Jalopnik er nú nær 10 mínútna langt og geggjað myndband af torfærukeppni í Noregi. Ekkert er getið þess að bestu mennirnir í keppninni eru Íslendingar, enda standa tveir þeirra á palli að keppni lokinni. Það er kannski ekki skrítið í ljósi þess að svona keppnir eru upprunar frá Íslandi og svo virðist sem við höfum enn forskot á aðrar þjóðir í þessum efnum. Keppnin er eins og Norðurlandamót því bílar frá Svíþjóð, Finnlandi, Noregi og Íslandi sjást keppa. Mikið er um veltur og flotta takta og að sjálfsögðu þær bestu hjá íslensku keppendunum. Myndskeiðið er tæpar 10 mínútur en hasarinn hefst ekki fyrir alvöru fyrr en eftir 1:26 mínútur.
Mest lesið Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Brunaði austur til að finna litla frænda Innlent Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Innlent Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Innlent Pallborðið: Dómgreindarbrestur hjá CoolBet Innlent Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Innlent Gagnrýna lítinn fyrirvara á skipulagi kvennafrídagsins Innlent Titringur í hreppnum vegna lögheimilisflutninga Innlent