Bensínverð í Venezuela er 1,5 kr. Finnur Thorlacius skrifar 27. desember 2013 13:30 Það kemur ekki mjög við pyngjuna að fylla bílinn í Venezuela. Bensínverð í Venezuela er 5 bandarísk sent á hvert gallon, eða 1,5 krónur pr. lítra. Það er lægsta verð sem um getur í heiminum, en Venezuela er olíuríkt land og þess njóta íbúarnir. Þeir nota reyndar svo mikið af bensíni að hún er 40 sinnum meiri en þess lands í Rómönsku Ameríku sem næstmest notar. Verðið, sem er 160 sinnum lægra en hér á landi, hefur verið óbreytt í tvo áratugi, en það gæti breyst á næstunni. Stjórnvöld í Venezuela eru að íhuga að hækka bensínverð í landinu og nota aukna álagningu til að byggja upp skólakerfið og til annarra þarfra verkefna á ábyrgð hins opinbera. Með því að hækka eldsneytisverð vonast ríkið einnig til þess að íbúar Venezuela kaupi sér eyðslugrennri bíla en hingað til og með því minnki mengun bílaflotans. Að sjálfsögðu er íbúum Venezuela hreint alveg sama hvað bílar þeirra eyða þar sem eldsneytið er svo til ókeypis, en með örlítilli hækkun gæti það viðhorf breyst. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Bensínverð í Venezuela er 5 bandarísk sent á hvert gallon, eða 1,5 krónur pr. lítra. Það er lægsta verð sem um getur í heiminum, en Venezuela er olíuríkt land og þess njóta íbúarnir. Þeir nota reyndar svo mikið af bensíni að hún er 40 sinnum meiri en þess lands í Rómönsku Ameríku sem næstmest notar. Verðið, sem er 160 sinnum lægra en hér á landi, hefur verið óbreytt í tvo áratugi, en það gæti breyst á næstunni. Stjórnvöld í Venezuela eru að íhuga að hækka bensínverð í landinu og nota aukna álagningu til að byggja upp skólakerfið og til annarra þarfra verkefna á ábyrgð hins opinbera. Með því að hækka eldsneytisverð vonast ríkið einnig til þess að íbúar Venezuela kaupi sér eyðslugrennri bíla en hingað til og með því minnki mengun bílaflotans. Að sjálfsögðu er íbúum Venezuela hreint alveg sama hvað bílar þeirra eyða þar sem eldsneytið er svo til ókeypis, en með örlítilli hækkun gæti það viðhorf breyst.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Segir Trump ekki reiðan Íslandi Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira