Autoweek fjallar um Jaguar bíl Halldórs Laxness Finnur Thorlacius skrifar 11. desember 2013 08:45 Jaguar Halldórs Laxness Á heimasíðu bílatímaritsins Autoweek er nú að finna grein þar sem blaðamaður tímaritsins lýsir för sinni til Íslands að hafa uppá Jaguar bíl nóbelsskáldsins Halldórs Kiljan Laxness. Sami blaðamaður hafði tveimur vikum áður verið á Íslandi að prófa Subaru XV Crosstrek Hybrid og hafði greinilega ekki fengið nóg af heimsóknum hingað. Í greininni segir hann að í þessu fámenna landi virðist allir þekkja alla og allir virðast stoltir af nóbelsskáldinu og um leið mærir hann mjög skáldverkið Sjálfsstætt fólk eftir Halldór. Hann hefur upp á Jaguar bíl skáldsins, sem geymdur er í vörugeymslu sem stendur, en þar eru einnig samankomnir margir gamlir og merkir bílar, þar á meðal 1946 árgerðin af Hudson Commodore leigubíl. Einnig heimsækir hann Arctic Trucks og dáist mjög af framleiðslu þeirra og svo virðist á skrifum blaðamanns að frekari umfjöllun um fyrirtækið bíði birtingar. Greinina má lesa hér. Autoweek Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Á heimasíðu bílatímaritsins Autoweek er nú að finna grein þar sem blaðamaður tímaritsins lýsir för sinni til Íslands að hafa uppá Jaguar bíl nóbelsskáldsins Halldórs Kiljan Laxness. Sami blaðamaður hafði tveimur vikum áður verið á Íslandi að prófa Subaru XV Crosstrek Hybrid og hafði greinilega ekki fengið nóg af heimsóknum hingað. Í greininni segir hann að í þessu fámenna landi virðist allir þekkja alla og allir virðast stoltir af nóbelsskáldinu og um leið mærir hann mjög skáldverkið Sjálfsstætt fólk eftir Halldór. Hann hefur upp á Jaguar bíl skáldsins, sem geymdur er í vörugeymslu sem stendur, en þar eru einnig samankomnir margir gamlir og merkir bílar, þar á meðal 1946 árgerðin af Hudson Commodore leigubíl. Einnig heimsækir hann Arctic Trucks og dáist mjög af framleiðslu þeirra og svo virðist á skrifum blaðamanns að frekari umfjöllun um fyrirtækið bíði birtingar. Greinina má lesa hér. Autoweek
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira