Gaman að vera lögga í Humberside Finnur Thorlacius skrifar 11. desember 2013 15:15 Lexus IS-F bíll lögreglunnar í Humberside. Lögreglan þarf að vera á góðum bílum sem eru vel tækjum búnir og það virðist lögreglan í Humberside í Bretlandi hafa áttað sig á en hún hefur fengið í sína þjónustu sinn fyrsta Lexus IS-F sportbíl. Hann er 417 hestöfl og með hámarkshraða uppá 270 km/klst, þökk sé 5,0 lítra V8 vél. Lexus bílarnir eiga að leysa af Subaru bíla sem Humberside lögreglan hafði í sinni þjónustu við löggæslu á vegum úti. Lögreglan í Humberside hefur eytt 12 mánuðum í að vega og meta hvaða bílar myndu gagnast þeim mest við þessa löggæslu og skoðað margan öflugan bílinn til verksins. Lexus bílarnir urðu fyrir valinu sökum akstursgetu þeirra, gæða, öryggis og rekstarkostnaðar. Þessir bílar verða troðnir tæknibúnaði sem kostar um 30.000 pund í hvern bíl. Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent
Lögreglan þarf að vera á góðum bílum sem eru vel tækjum búnir og það virðist lögreglan í Humberside í Bretlandi hafa áttað sig á en hún hefur fengið í sína þjónustu sinn fyrsta Lexus IS-F sportbíl. Hann er 417 hestöfl og með hámarkshraða uppá 270 km/klst, þökk sé 5,0 lítra V8 vél. Lexus bílarnir eiga að leysa af Subaru bíla sem Humberside lögreglan hafði í sinni þjónustu við löggæslu á vegum úti. Lögreglan í Humberside hefur eytt 12 mánuðum í að vega og meta hvaða bílar myndu gagnast þeim mest við þessa löggæslu og skoðað margan öflugan bílinn til verksins. Lexus bílarnir urðu fyrir valinu sökum akstursgetu þeirra, gæða, öryggis og rekstarkostnaðar. Þessir bílar verða troðnir tæknibúnaði sem kostar um 30.000 pund í hvern bíl.
Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent