BMW hugleiðir framleiðslu M-útgáfu 7-línunnar Finnur Thorlacius skrifar 17. desember 2013 11:15 BMW 7 Alpina Audi framleiðir mjög öfluga útgáfu af sínum stærsta fólksbíl, þ.e. S8 og Mercedes býður S63 AMG kraftabíl S-seríunnar og Jaguar sömuleiðis XJR bílinn. BMW hefur þó ekki ennþá séð ástæðu til að bjóða kraftaúitgáfu af 7-línu bíl sínum, en það gæti breyst á næstunni því yfirmaður M-deildar BMW vill ólmur bjóða M útgáfu af sjöunni. BMW hefur eftirlátið Alpina breytingafyrirtækinu að breyta 7-línu bílum í sannkallaða kraftabíla en hugleiðir nú að sjá um slíkar breytinar sjálfir. Ekki er þó ljóst hversu öfluga vél hann vill setja undir húddið á M7, en víst er að hún verður öflug ef af verður. BMW framleiðir marga af sínum bílum í M-útgáfum, þar á meðal M3, M4, M5 og ætlar einnig að bjóða jepplingana X3 og X4, sem og jeppana X5 og X6 í M-útgáfum. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Audi framleiðir mjög öfluga útgáfu af sínum stærsta fólksbíl, þ.e. S8 og Mercedes býður S63 AMG kraftabíl S-seríunnar og Jaguar sömuleiðis XJR bílinn. BMW hefur þó ekki ennþá séð ástæðu til að bjóða kraftaúitgáfu af 7-línu bíl sínum, en það gæti breyst á næstunni því yfirmaður M-deildar BMW vill ólmur bjóða M útgáfu af sjöunni. BMW hefur eftirlátið Alpina breytingafyrirtækinu að breyta 7-línu bílum í sannkallaða kraftabíla en hugleiðir nú að sjá um slíkar breytinar sjálfir. Ekki er þó ljóst hversu öfluga vél hann vill setja undir húddið á M7, en víst er að hún verður öflug ef af verður. BMW framleiðir marga af sínum bílum í M-útgáfum, þar á meðal M3, M4, M5 og ætlar einnig að bjóða jepplingana X3 og X4, sem og jeppana X5 og X6 í M-útgáfum.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira