Bílasala 40% minni í nóvember Finnur Thorlacius skrifar 2. desember 2013 13:30 Toyota Yaris var söluhæsti bíll nóvembermánaðar en 22 slíkir seldust hérlendis. Samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu hefur sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 30. nóvember dregist saman um 5,4% miðað við sama tímabil árið 2012 en fjöldi nýskráðra fólksbíla á þessu tímabili eru 6.984 bílar. Er það fækkun í nýskráningum um 402 bíla miðað við sama tímabil árið 2012. Frá 1. nóvember til 30. nóvember sl. voru nýskráðir 299 fólksbílar og er það fækkun um 197 bíla, eða 39,7% miðað við sama mánuð árið 2012. Frá ágúst sl. hefur sala á nýjum bílum dregist verulega saman og ljóst er að árið mun valda miklum vonbrigðum hvað varða sölu nýrra bíla. Bílafloti landsmanna heldur áfram að eldast og erum við komin með einn elsta bílaflota í Evrópu sem ekki getur talist eftirsóknarvert með tilliti til mengunar og öryggis. Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent
Samkvæmt upplýsingum frá Bílgreinasambandinu hefur sala á nýjum fólksbílum frá 1. janúar til 30. nóvember dregist saman um 5,4% miðað við sama tímabil árið 2012 en fjöldi nýskráðra fólksbíla á þessu tímabili eru 6.984 bílar. Er það fækkun í nýskráningum um 402 bíla miðað við sama tímabil árið 2012. Frá 1. nóvember til 30. nóvember sl. voru nýskráðir 299 fólksbílar og er það fækkun um 197 bíla, eða 39,7% miðað við sama mánuð árið 2012. Frá ágúst sl. hefur sala á nýjum bílum dregist verulega saman og ljóst er að árið mun valda miklum vonbrigðum hvað varða sölu nýrra bíla. Bílafloti landsmanna heldur áfram að eldast og erum við komin með einn elsta bílaflota í Evrópu sem ekki getur talist eftirsóknarvert með tilliti til mengunar og öryggis.
Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Erlent