Þrír Lamborghini brenna í góðgerðarakstri Finnur Thorlacius skrifar 9. desember 2013 10:23 Mun líklegra er að 3 Lamborghini bílar gereyðileggist ef verið er að taka á þeim við hraðakstur en í rólegum akstri til stuðnings góðra mála. Það var þó einmitt ástæðan fyrir því að heimurinn er þremur Lamborghini sportbílum fátækari. Akstur þessi fór fram í Malasíu og brunnu tveir Gallardo og einn Aventador upp til agna er einn þeirra var neiddur út í kant af heimamanni sem ók ógætilega og endaði bíllinn á vegriði. Það varð til þess að það kviknaði í bílnum og svo grátlega vildi til að hinir tveir óku á þann fyrsta og urðu einnig eldinum að bráð. Mikið tjón þar. Enginn meiddist við þetta óhapp. Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent
Mun líklegra er að 3 Lamborghini bílar gereyðileggist ef verið er að taka á þeim við hraðakstur en í rólegum akstri til stuðnings góðra mála. Það var þó einmitt ástæðan fyrir því að heimurinn er þremur Lamborghini sportbílum fátækari. Akstur þessi fór fram í Malasíu og brunnu tveir Gallardo og einn Aventador upp til agna er einn þeirra var neiddur út í kant af heimamanni sem ók ógætilega og endaði bíllinn á vegriði. Það varð til þess að það kviknaði í bílnum og svo grátlega vildi til að hinir tveir óku á þann fyrsta og urðu einnig eldinum að bráð. Mikið tjón þar. Enginn meiddist við þetta óhapp.
Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent