Scarlett Johansson fær ekki tilnefningu til Golden Globe eftir allt saman 27. nóvember 2013 23:00 Spike Jonze, Scarlett Johansson og Joaquin Phoenix á kvikmyndahátíðinni í Róm fyrr í þessum mánuði. AFP/NordicPhotos Samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs kemur Scarlett Johanson ekki til með að hljóta tilnefningu til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Her í leikstjórn Spike Jonze, eins og áður hafði verið haldið. Kvikmyndin hefur verið sterklega orðuð við tilnefningar til Golden Globe og Óskarsverðlauna í mörgum flokkum, en frammistaða Scarlett Johansson þótti standa upp úr í myndinni, þar sem hún leikur á móti Joaquin Phoenix. Nú er hins vegar komið í ljós að hún mun ekki hljóta tilnefningu til Golden Globe verðlaunanna vegna þess að hún birtist aldrei á skjánum í myndinni. Mynd Jonze fjallar um mann sem verður ástfanginn af hugbúnaðarkerfinu í tölvunni sinni, sem Johansson ljáir rödd sína, og hefur hlotið lof marga gagnrýnenda vestanhafs - margir hverjir hafa lýst frammistöðu hennar í myndinni sem framúrskarandi. Þá höfðu margir gagnrýnendur orð á því að það væri magnað hversu kynþokkafullri henni tækist að vera, með röddina eina að vopni. Þrátt fyrir að hljóta ekki tilnefningu til Golden Globe halda margir enn í vonina um að hún hljóti tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið. Johansson, sem er 29 ára gömul, var valin besta leikkonan fyrir hlutverkið á kvikmyndahátíðinni í Róm fyrr í þessum mánuði. Johansson hefur aldrei hlotið Óskarstilnefningu, en hefur fjórum sinnum verið tilnefnd til Golden Globe-verðlauna, síðast fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Match Point, árið 2005. Hefði hún hlotið tilnefningu til Golden Globe fyrir hlutverkið í Her hefði hún orðið sú fyrsta í sögunni til að hljóta tilnefningu til verðlaunanna þrátt fyrir að birtast aldrei í mynd í kvikmyndinni sem um ræðir. Með fréttinni fylgir stikla úr kvikmyndinni Her. Golden Globes Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Samkvæmt slúðurmiðlum vestanhafs kemur Scarlett Johanson ekki til með að hljóta tilnefningu til Golden Globe verðlaunanna fyrir leik sinn í kvikmyndinni Her í leikstjórn Spike Jonze, eins og áður hafði verið haldið. Kvikmyndin hefur verið sterklega orðuð við tilnefningar til Golden Globe og Óskarsverðlauna í mörgum flokkum, en frammistaða Scarlett Johansson þótti standa upp úr í myndinni, þar sem hún leikur á móti Joaquin Phoenix. Nú er hins vegar komið í ljós að hún mun ekki hljóta tilnefningu til Golden Globe verðlaunanna vegna þess að hún birtist aldrei á skjánum í myndinni. Mynd Jonze fjallar um mann sem verður ástfanginn af hugbúnaðarkerfinu í tölvunni sinni, sem Johansson ljáir rödd sína, og hefur hlotið lof marga gagnrýnenda vestanhafs - margir hverjir hafa lýst frammistöðu hennar í myndinni sem framúrskarandi. Þá höfðu margir gagnrýnendur orð á því að það væri magnað hversu kynþokkafullri henni tækist að vera, með röddina eina að vopni. Þrátt fyrir að hljóta ekki tilnefningu til Golden Globe halda margir enn í vonina um að hún hljóti tilnefningu til Óskarsverðlauna fyrir hlutverkið. Johansson, sem er 29 ára gömul, var valin besta leikkonan fyrir hlutverkið á kvikmyndahátíðinni í Róm fyrr í þessum mánuði. Johansson hefur aldrei hlotið Óskarstilnefningu, en hefur fjórum sinnum verið tilnefnd til Golden Globe-verðlauna, síðast fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Match Point, árið 2005. Hefði hún hlotið tilnefningu til Golden Globe fyrir hlutverkið í Her hefði hún orðið sú fyrsta í sögunni til að hljóta tilnefningu til verðlaunanna þrátt fyrir að birtast aldrei í mynd í kvikmyndinni sem um ræðir. Með fréttinni fylgir stikla úr kvikmyndinni Her.
Golden Globes Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira