Heimsókn á bílasýninguna í Frankfürt Finnur Thorlacius skrifar 28. nóvember 2013 14:15 Um daginn var Vísir á ferð á bílasýningunni í Frankfurt, sem er ein stærsta bílsýning hvers árs í heiminum. Þar leiðist engum, en um milljón manns sóttu sýninguna að þessu sinni. Á sýningunni mátti sjá ógrynni forvitnilegra og fallegra bíla. Bílablaðamaður Vísisog Fréttablaðsins kynnti sér nokkra þeirra og munu nokkur myndskeið frá sýningunni sjást á næstu dögum. Nýtt Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent
Um daginn var Vísir á ferð á bílasýningunni í Frankfurt, sem er ein stærsta bílsýning hvers árs í heiminum. Þar leiðist engum, en um milljón manns sóttu sýninguna að þessu sinni. Á sýningunni mátti sjá ógrynni forvitnilegra og fallegra bíla. Bílablaðamaður Vísisog Fréttablaðsins kynnti sér nokkra þeirra og munu nokkur myndskeið frá sýningunni sjást á næstu dögum.
Nýtt Mest lesið Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Erlent Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Erlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Innlent Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Innlent