Audi S3 gegn gamla Audi Sport Quattro Finnur Thorlacius skrifar 14. nóvember 2013 14:15 Hinn goðsagnarkenndi Audi Sport Quattro sem kom fram á sjónarsviðið árið 1980 var ósigrandi í rallkeppnum árin þar á eftir. Audi vildi finna útúr því hvort sá bíll stæðist enn snúning við nýjustu framleiðslu sína, Audi S3, sem er sportútgáfa af A3 bílnum. Báðir þessir bílar eru búnir um 300 hestafla vél svo þar standa þeir jafnt. Fengnir voru ökumennirnir Stig Blomqvist frá Svíþjóð sem ók Audi Sport Quatrro bílnum og Hermann Müller frá Audi Magazine til að finna út hver væri nú betri. Sjá má hvernig fór í meðfylgjandi myndskeiði. Það kemur kannski ekki á óvart að nýrri bíll Audi hefur betur í þessari keppni, annars hefði Audi tæplega sýnt almenningi það að framleiðslu þeirra hraki, þó sá gamli sé góður og sérhannaður fyrir rallakstur. Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Hinn goðsagnarkenndi Audi Sport Quattro sem kom fram á sjónarsviðið árið 1980 var ósigrandi í rallkeppnum árin þar á eftir. Audi vildi finna útúr því hvort sá bíll stæðist enn snúning við nýjustu framleiðslu sína, Audi S3, sem er sportútgáfa af A3 bílnum. Báðir þessir bílar eru búnir um 300 hestafla vél svo þar standa þeir jafnt. Fengnir voru ökumennirnir Stig Blomqvist frá Svíþjóð sem ók Audi Sport Quatrro bílnum og Hermann Müller frá Audi Magazine til að finna út hver væri nú betri. Sjá má hvernig fór í meðfylgjandi myndskeiði. Það kemur kannski ekki á óvart að nýrri bíll Audi hefur betur í þessari keppni, annars hefði Audi tæplega sýnt almenningi það að framleiðslu þeirra hraki, þó sá gamli sé góður og sérhannaður fyrir rallakstur.
Mest lesið Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ Innlent Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Erlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Innlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Innlent Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira