Skrúfuhringur á bíl Finnur Thorlacius skrifar 18. nóvember 2013 11:00 Ökumaðurinn Adrian Cenni er meðal fyrstu ökumanna til að fara skrúfuhring á bíl, en það gerði hann í Baja 1000 keppninni, sem var haldin Í Ensenada í Mexíkó í síðustu viku. Fulltrúar keppninnar segja að þetta sé í fyrsta sinn sem þetta er gert fyrir framan áhorfendur á bílahátíð. Sjá má stökk hans í myndskeiðinu. Adrian valdi jeppa til verksins, en hann er með mjög slaglanga fjöðrun og á stórum dekkjum. Ofurhuginn Adrian komst klakklaust frá stökkinu, en það verður ekki sagt um alla þá sem tóku þátt í keppnum þeim sem fylgja Baja 1000. Ökumaður mótorhjóls lét lífið að þessu sinni og er það langt því frá í fyrsta skipti sem keppnin krefst fórna. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent
Ökumaðurinn Adrian Cenni er meðal fyrstu ökumanna til að fara skrúfuhring á bíl, en það gerði hann í Baja 1000 keppninni, sem var haldin Í Ensenada í Mexíkó í síðustu viku. Fulltrúar keppninnar segja að þetta sé í fyrsta sinn sem þetta er gert fyrir framan áhorfendur á bílahátíð. Sjá má stökk hans í myndskeiðinu. Adrian valdi jeppa til verksins, en hann er með mjög slaglanga fjöðrun og á stórum dekkjum. Ofurhuginn Adrian komst klakklaust frá stökkinu, en það verður ekki sagt um alla þá sem tóku þátt í keppnum þeim sem fylgja Baja 1000. Ökumaður mótorhjóls lét lífið að þessu sinni og er það langt því frá í fyrsta skipti sem keppnin krefst fórna.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Innlent