Jaguar og Porsche framúr Lexus á ánægjulista J.D. Power Finnur Thorlacius skrifar 20. nóvember 2013 08:45 Bíleigendur lúxusbíla eru ánægðastir með Jaguar bíla. J.D. Power kannar á hverju ári ánægju bíleigenda og í lúxusbílaflokki er það helst að frétta þetta árið að Jaguar og Porsche hefur velt Lexus í fyrsta sætinu. Efst trónir nú Jaguar með 740 stig af 1.000 mögulegum, Porsche kemur þar næst á eftir með 739 stig og Lexus er nú í þriðja sæti með 737 stig. Hástökkvarinn á listanum þetta árið er Volvo, sem nú skoraði 707 stig, upp um 30 stig. Við það hækkaði Volvo úr 11. sætinu í það 9. J.D. Power gefur einnig út lista fjöldaframleiddra lúxusbíla og þar trónir Mini hæst með 718 stig, en í næsta sæti og talsvert fyrir neðan er Buick með 694 stig. Er þetta fjórða árið sem Mini er á toppi þess lista. Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent
J.D. Power kannar á hverju ári ánægju bíleigenda og í lúxusbílaflokki er það helst að frétta þetta árið að Jaguar og Porsche hefur velt Lexus í fyrsta sætinu. Efst trónir nú Jaguar með 740 stig af 1.000 mögulegum, Porsche kemur þar næst á eftir með 739 stig og Lexus er nú í þriðja sæti með 737 stig. Hástökkvarinn á listanum þetta árið er Volvo, sem nú skoraði 707 stig, upp um 30 stig. Við það hækkaði Volvo úr 11. sætinu í það 9. J.D. Power gefur einnig út lista fjöldaframleiddra lúxusbíla og þar trónir Mini hæst með 718 stig, en í næsta sæti og talsvert fyrir neðan er Buick með 694 stig. Er þetta fjórða árið sem Mini er á toppi þess lista.
Mest lesið Birgir Guðjónsson er látinn Innlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Kaffistofa leigubílstjóra orðin „nyrsta moska í heimi“ Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent